Ný félagsrit - 01.01.1872, Page 194
194
Hæstaréttardómar.
vi& réttinn, málafiutníngsmanns J<5ns Guí)-
mundssonar og sýslumanns Páls Melsteðs,
5rd. hvorumfyrirsig, fyrir flutníngmálsins.
HiB dæmda af) grei&a innan átta vikna frá
lögbirtíngu ddms þessa, undir abför af>
lögum.
Hæstaréttarddmur
(kvebinn upp 6. Januar 1863).
Eptir því seni skýrt er frá málavöxtum í hinum
áfrýjafía ddmi getur yfirsjdn hins ákæröa ekki heimfærzt
undir 30. gr. í tilsk. 11. April 1840, einkum þegar tekib
er tillit til, hvers vir&i hif> tekna var; þaf) má því álítast
rétt, af> undirrétturinn hefir dæmt hann eptir 15. gr. í
fyrnefndri tilskipun, samkvæmt ddmum þeim, sem á&ur
hafa verib kve&nir upp yfir honum, og ber ddm þenna,
sem ákvefmr hegnínguna til fjögra ára betrunarhússvinnu,
af> því leyti af> sta&festa. Um málskostnaf) gildi ddmur
landsyfirréttarins.
því dæmist rétt af> vera:
Hvaf) hegníngu snertir, þá gildi undir-
réttarddmurinn, en um málskostnaf) yfir-
réttarddmurinn. I málal'lutníngslaun fyrir
hæstarétti greifii hinn ákærfii þeira Salicath
etazrá&i ogBuntzenjústizráfiilOrd. hvorum.
5. Mál, höf&afe í réttvísinnar nafni gegn
Sigurfei Sigurfessyni frá For í Rángárvalla
sýslu fyrir þjdfnafe1.
Vife aukarétt Rángárvalla sýslu 15. Mai 1861 var
*) Mál þetta höfum vér hvorki getað fundið í {ijóðólfl né Islendíngi,
og förum því hér eingaungu eptir Hæstaréttar-tíðindunum.