Ný félagsrit - 01.01.1872, Blaðsíða 195
Hæstarett&rðómar.
195
hinn ákærbi dæmdur til þrennra 27 vandarhagga hý&íngar,
og til af> vera undir sérstakri tilsjón lögreglustjórnarinnar
um tvö ár, og af> borga málskostnaf).
Máli þessu skaut hinn ákærfi og amtmafiur, hvor um
sig, til Iandsyfirréttarins; og vif> dóm þessa réttar 7. Okto-
ber 1861 var hérafsddmurinn alveg staffestur, bæfci
hvaf) hegníng og málskostnaf) snerti, og hinn ákærfii þar
af> auki dæmdur til af> borga 5 rd. til málafærslumannanna
vif> landsyfirréttinn, hvors um sig.
I dómsástæfium landsyfirréttarins er farif svofelldum
orfum um atvik þessa máls:
„Eptir því, sem fram er komif í málinu, og eptir
játníngu mannsins sjálfs, er þafe sannafc, afe hinn ákærfei
Sigurfcur Sigurfesson frá For í Rángárvalla sýslu, sem aldrei
áfeur hefir verife ákærfeur efea dæmdur fyrir neitt laga-
brot, hafi nú á sífeasta vetri þrjár nætur í röfe farife inn í
bæinn í Odda til þess afe stela, þegar fólk var háttafe og
í svefni; honum var kunnugt, afe einn glugginn í búrinu
féll ekki vel vife umgjörfeina, hann tók því þafe lag, afe
hann smeygfei fíngri inn á milli gluggans og umgjörfear-
innar, og fékk þannig krækt upp króknum, sem hélt glugg-
anum aptur afe innan, skreifc sífean gegnum gluggann inn
í búrife; fyrst leitafei hann matvæla; fyrstu tvær næturnar
fann hann ekki annafe en dálítife fiskstykki af hörfeum fiski,
sem hann fór heim mefe og át, en í þrifeja sinn fann hann
í búrinu hálfa köku meö smjöri, og át hana þar sem hann
var kominn; sífcan leitafei hann vífear, hvort hann fyndi
ekki neitt, og fann hann þá í kistu, sem stófe opin (
bæjargaungunum fyrir framan búrdyrnar, skjófeu mefe
kaífebaunum, tók hann þó afe eins lítife eitt úr skjófeunni, svo
sem svarafei hálfum vetlíng; sífcan tók hann úr sömu kistu
litla sálmabók, og úr poka, sem lá ofan á kistunni, brenni-
víns-flösku, sem hann haffei á burt mefe sér og faldi í
fjósinu, eptir afe hann haffci drukkife hérumbil helmíng af
13»