Ný félagsrit - 01.01.1872, Page 197
Hæstarettardómar.
197
mannsins hlifc vif> innbrotsþj<5fna& á næturþeli, hefir engin
verib eins og hér st<5& á; þab kemur enn til, ah eptir
skjölum málsins og hans eigin játníng sýnist þab hafa
verib sultur, sem hefir komib honum til ab drýgja glæp
þenna, ab minnsta kosti í fyrstu; hann hefir enn fremur
verib heldur illa uppalinn, hefir játafe glæp sinn fúslega,
og er úngur at> aldri.
Dám undirréttarins ber því aö sta&festa, bæfci hvaf>
hegníng og málskostnaf) snertir.”
Hæstaréttardámur
(kve&inn upp 2. Februar 1863).
Eptir því, sem skýrt er frá málavöxtum í hinum
áfrýjaba dúmi, ver&ur af> álíta, af> hinn ákærfii hafi gjört
sig sekan í innbrotsþjáfnafii í byggt bál, og verfiur því af>
dæma hann eptir sífiara hluta 12. greinar í tilsk. ll.April
1840, og virfist, af) hegnínguna megi ákveba til sex ára
betrunarhússvinnu.
Hvaö málskostnaf) snertir, ber af> staffesta dám lands-
yfirréttarins.
því dæmist rétt at> vera:
Sigurb Sigurfsson skal setja í betrunar-
hússvinnu um 6 ár. Um málskostnaf) gildi
landsyfirréttardámurinn. I málsfærslulaun
fyrir hæstarétti grei&i hinn ákær&i mála-
færslumönnunum BrockogHenrichsen lOrd.
hvorum.
Hæstaréttarárib 18B3/64 voru alls dæmd þrjú íslenzk
mál i hæstarétti, eitt þeirra var einkamál, hin tvö
sakamál.
1. Mál höffíaf) af A. Randrup, lyfsala í