Ný félagsrit - 01.01.1872, Síða 198
198
Hsjstaröttardómar.
Reykjavík,gegnMatthíasi Jdnssyni Matthiesen
kaupmanni í Reykjavík, útaf því, af) hinn síf)-
ar nefndi hafbi selt ameríkanska olíu í búö
sinni.
Mál þetta var dæmt vif> Reykjavíkur pólitírétt 17.
Februar 1859 þannig: <(Hinum stefnda, M. J. Matthie-
sen kaupmanni, beraf) greifa 2 rd. í sekt til fá-
tækrasjófis Reykjavíkur bæjar. Einnigskulu þær
12 flöskur, sem óseldar eru, upptækar og verb
þeirra koma í nefndan fátækrasjóf). í málskostn-
ab borgi hinn stefndi 3 rd. til sækjanda. Dómi
þessum skal fullnægt innan þriggja sólarhrínga
frá hans löglegri birtíngu, undir abför ab
lögum”.
Máli þessu skaut hinn stefndi til yörréttarins, og var
þaB dæmt þar 17. Oktober 1859.
I ástæfum landsyíirréttarins segir svo1:
<(-----—4 Undirréttarins dómur er byg&ur á þeirri
skoöun, ab ameríkönsk olía sé reglulegt lyf, er eigi verbi
notaö til annars en læknínga, en öll lyfjasala á íslandi sé
meí> kansellíbréfi 16. September 1797 bönnuf) öllum öbrum
en lyfsölumeinum; en í þessu tilliti ber at> geta þess, af> þó í
áminnztukansellíbréfi sé sagt, af> ölllyfjasala hér á landi skuli
vera bönnuf) öbrum en lyfsölum, og lyfinskulivera gjörf) upp-
tæk og hæfilegar sektir vib liggja ef útaf sé brugbif), eins og
ákvebib séíkonúngsbréfifyrir Noreg 17. Januar 1783, þá hefir
þó kansellíbréf þetta ekki lagagildi, eins og kansellíif) þá og
*) Sbr. pjóðólf. XII, bls. 9; vér höfum hér tilfært ástæður yflr-
dómsins orðrétt eptir nefndu blaði, eptir að hafa borið þær sam-
an við Hæstaréttar-tiðindin, og fulivissað oss um, að þær eru
þeim samhljóða.
'■') Fyrstugrein í ástæðunum um upptök málsins og efni pólitíréttar-
dómsins sleppum vér hér, en skulum að eius geta þess, að máls-
kostuaður til kæranda er talinn hér 4 rd. í staðinn fyrir 3.