Ný félagsrit - 01.01.1872, Blaðsíða 200
200
Hæstaréttardómar.
Samkvæmt þessu ber því ab dæma áfrýjandann sýknan
fyrir ákærum kærandans, og virbist málskostnabur fyrir
bábum réttum eigi ab falla nifmr, en laun málsfærslumanns
hins stefnda, er fengib hefir gefins málsfærslu vife landsyfir-
rettinn, og sem ákvebasttil 10 rd., ber afe greiba úr opin-
berum sjúbi. Afe því leyti málib hefir verib gjafsóknar-
mál vib landsytírrí'ttinn, vottast, ab málsfærslan hefir verife
lögleg.”
því dæmist rétt ab vera:
„Afrýjandinn, kaupmabur Mat.thías Jóns-
son Matthiesen á fyrir ákærum hins stefnda,
lyfsala A. Randrups, í þessu máli sýkn ab
vera. Málskostnafeur fyrir bábum réttum á
afefalla nibur. I málsfærslulaun bera hinum
skipaba svaramannihinsstefnda, málaflutn-
íngsmanniJóniGuf>mundsyni,10rd.,ergreif)-
ist úr opinberum sjóbi.”
Hæstaréttardómur
(kvebinn upp 7. Mai 1863).
Eptir ákvörfjununum í 29. gr. í tilsk. 4. Dee.ember 1672,
sem líka gildir á Islandi, er Jyfja sala, samsettra og
ósamsettra, sem eiginlega heyra undir lyfsölubúfeir”, og
mef) þessu má telja ameríkanska olíu, áskilin Iyfsölum, og
seinni löggjöfin hefir ekki gjört neina breytíngu í þessu,
sem gæti heimilaf hinum stefnda sölu þá á ameríkanskri
olíu í flöskum, sem hér greinir á unr. þaf má því álít-
ast rétt, af pólitíréttar-dómurinn Iiefir dæmt hinn stefnda
í 2 dala sekt, og af því leyti ber dóminn af staffesta,
eins og líka upptöku olíunnar, þar á móti virfeist lands-
yfirréttardómurinn eiga af) gilda um málskostnaf vif undir-
0% yfirdóminn.