Ný félagsrit - 01.01.1872, Blaðsíða 202
202
HæsUréttardómar.
til þriggja ára betrunarhússvinnu. Um máls-
færslulaun vi& undirréttinn gildi héra&sdúm-
urinn. Sækjanda og verjanda vií) landsyfir-
ré'ttinn, málafærslumanni Jóni Gu&mundssyni
og organista Pétri Gudjohnsen, greihi hinn
dæmdi 6 rd. hvorum í málsfærslulaun. Dómi
þessum ber a& fullnægja undir aí>för aí> lögum.”
Atvik málsins og ástæ&ur landsyfirréttar-dómsins eru
þessar* 1 * * * *:
„Eptir eigin játníngu og eptir vitnalei&slu, sem fram
hefir farií) í málinu, kom hinn ákær&i, sem er kominn
yfir lögaldur sakamanna, og 18. Januar 1858 dæmdur f
Rángárþíngi í 6 rd. sekt til Rángárvallahrepps fátækra-
sjófes fyrir barsmíb og misþyrmíng á Jóni hreppstjóra
þorsteinssyni á Önundarstö&um9, heim á bæinn Mi&kot í
Vesturlandeyjum, og var þá mjög drukkinn. Hann komst
strax í áflog vife bóndann þar, Siguri) Ólafsson, og þegar
fa&ir bónda, sem var hátt á áttræ&is aldri (rúmra 78 ára
eptir þjó&ólfi), vildi stilla til fri&ar, og ba& hinn ákærba
meí góí>u a?> vera hægan, laust hann Ólaf þrjú högg
vinstramegin í höfu&ib, eptir því sem eitt af vitnunum
sagiii, en eptir öfiru vitni, sem seinna kom fram, var þaf)
ai> eins eitt högg (í þjó&ólfi: eitt e&a tvö) oghratthonum
frá sér, án þess Ólafur þó félli vi&; en eptir hálfa klukku-
stund fékk Ólafur svo áköf uppköst me& órá&i svo miklu,
*) Hæstar. 1863, bls. 70—71, smbr. þjóðólf. XIV, bls. 58 —59. I
þjóðólfl eru ekki orðréttar dómsástæðurnar, og frásögnin þar nokkuð
lengri, einkum um atvik málsins; rér förum |iví hér eptir Hæsta-
réttar-tíðindunum, en með stöðugri hliðsjón af því, sem stendur
1 þjóðólfl.
*) þessu er sleppt í þjóðólfl, en þesB getið seinna, að „hann hafl
verið illa ræmdur innanhéraðs, fyrir það að yflrfalla fólk drukk-
inn með höggum og slögum, og hafl fyrir það beðið sektadóm
fyrir fám árum.”