Ný félagsrit - 01.01.1872, Page 203
Hestaréttardóm&r.
203
a& líti& sem ekkert skildist af því er hann tala&i, hann
misti og um sama leyti máli&, a& kalla, og lá sí&an
veikur 14 daga, og dá svo'---------------2,
þa& hefir komi& fram í málinu, a& fjárum dðgum
á&ur en Olafur var& fyrir þessum áverka af hinum ákær&a,
hafi hann dotti& af hestbaki, og legi& í aungviti litla hrí&,
en samt raknaö vi& aptur og kve&i& sig jafngó&an eptir
þetta fall. Landlæknirinn, sem be&inn hefir veri& a& segja
álit sitt um þetta mál, hefir og komizt a& þeirri ni&ur-
stö&u, a& fall þa&, sem Olafur fékk af hestbaki, hafi ekki
geta& haft nein ska&Ieg áhrif á heilbrig&i hans; en a&
höfu&-hðgg þau, er hinn ákær&i laust hann vinstra
megin á höfu&i&, muni, eins og á stó&, hafa leidt hann til
bana, e&a eins og landlæknirinn kemst a& or&i f skýrslu
sinni, sem er samin á Ðönsku3: det givne Tilfœlde
vœret relativ lethale i deres Fölger". þegar líki& var
krufi&, fundust engir áverkar utan á höf&inu, þar á móti
fann héra&slæknirinn storki& bló& undir hinni hör&u heila-
himnu yfir meginheilanum vinstra-megin, og áleit lækn-
irinn, a& bló& þetta hafi veri& orsök í dau&a Olafs, og
í bréfi sínu til héra&sdómarans kve&ur hann þa& næsta
sennilegt, a& högg þau, sem hinn ákær&i laust Olaf vinstra-
megin á höfu&i&, hafi me&fram orsaka& bló&hlaup þetta,
er Olafur dó af, en þa& gæti þó au&veldlega veri&, a& höfu&
hans hafi veri& veikara fyrir eptir byltuna, sem hann var&
fyrir af hestbaki, þó ekki bæri á því, og a& höfu&höggin
því hafi veri&: per accidens lethalia* *. A þessari sko&un
læknisins hlýtur landsyfirrétturinn a& byggja dóm sinn, og
1) í þjóðólfl segir, hama hafl dáið þann 18.; öll frásögnin om áflog
Jóns og misþyrmíngar er þar og með nokkuð öðru móti, og lengri.
’) Hér er skýrt frá héraðsdóminum o. s. frv., og sleppum vér þvi,
þar frá því er greint hér að framan.
*) f>vi mátti hún ekki vera á Islenzku?
*) þ. e. banTæn að tilviljun.