Ný félagsrit - 01.01.1872, Síða 204
204
Hæstaréttardómar.
þab |)ví fremur, sem öll atvik málsins leiöa aí> hinu sama,
eins og þaí) líka á hinn báginn ekki lítur svo út, ab hinn
ákærbi meí> ásetníngi liafi viljab svipta Olaf lífi, eba hafi
getab söí> fyrir, aí> högg þau, er hann laust hann í höfubib,
mundu leiöa hann til bana. þegar farib er eptir því, aí)
áverkar hins ákærba vib Olaf einmitt hafi leidt hann til
bana af því hann var veill fyrir, og ab þab geti ekki
verib hinum ákærba til afsökunar, ab hann var talsvert
drukkinn þegar hann vann verkib, þar liann |)ó vel vissi
hvab hann gjörbi, virbist glæpur þessi ekki beinlínis verba
heimfærbur undir tilsk. 4. Oktober 1833, 10. gr. 2 lib,
sbr. 6. og 15. gr., þd ab hlibsjón verbi ab hafa af hinum
fyrst greinda lagastab þegar hann skal dæmdur1: hegníng
sú, er hinn ákærbi hefir bakab sér, virbist því hæfilega
sett til þriggja ára betrnnarhússvinnu, og ab því Ieyti
verbur ab breyta hérabsdúminum hvab hegnínguna snertir,
en um málskostnab ber hann ab stabfesta.”
Hæstaréttardúmur
(kveðinn upp 30. Marts 1863).
Eptir upplýsíngum þeim, sem ábur eru komnar fram
í máli þessu — og í því tillifi verbur í öllu verulegu
fallizt á, hvernig greint er frá málavöxtum í hinum
áfrýjaba dúmi — og skrifiegu áliti, sem fengib var hjá
heilbrigbisrábinu, eptir ab tébur dúmur var uppkvebinn,
og sem er þess innihalds, ab heilbrigbisrábib samkvæmt
skýrslu landlæknisins álíti, ab blúbhlaupib utan um vinstra
helmíng heilans, sem varb daubamcin Olafs Gestssonar,
hafi orsakazt af höggum þeim, sem hinn ákærbi laust hann
á höfubib vinstramegin, hlýtur þessi tilverknabur hins
ákærba ab dæmast eptir tilsk. 4. Oktober 1833, 10. gr. 2.
‘) Héraðsdómurinn heflr heimfært sökina undir 29. gr, j tilsk.
4. Oktober 1833 (sbr. þjóðólf XIV, bls. 59).