Ný félagsrit - 01.01.1872, Page 207
Hæstaréttardómar.
207
hér vife réttinn, 5 rd. til hvors, eins og líka málsfærslulaun
til svaramanns hans vi& undirréttinn. Hvafe skaíiabætur
snertir, skal undirréttar-dómurinn standa óhagga&ur, nema
hvab ska&abæturnar til hins setta amtmanns, Boga Thor-
arensens, falla ni&ur, eptir hans eigin <5sk hér í réttinum.”
Hæstaréttardómur
(kveðinn upp 8. Februar 1864).
Eins og getiíi er um í hinum áfrýja&a dómi, er þa&
sanna&, a& hinn ákær&i í tvö ár e&a svo hafi gjört sig nokkrum
sinnum sekan í þjófna&i, og a& minnsta kosti nokku& af þessu
hafi veri& innbrots-þjófna&ur, án þess þó a& neitt sé komi&
fram í rnálinu, sem gefi rétt til a& álíta, a& hann hafi
drýgt glæp þenna á næturþeli, og í hdsum sem menn
bjuggu í.
Eptir öllum sakargögnum, sem hæstiréttur hefir haft
undir höndum, og eptir áliti heilbrig&isrá&sins, sem hefir
veri& fengiö eptir a& yfirréttar-dómurinn var kve&inn upp,
vir&ist ekki næg ástæ&a til a& efast um sakhæfi hins
ákær&a; ver&ur því a& álíta, a& hann hafi baka& sér hegn-
íngar eptir tilsk. 11. April 1840, 1. og 12. gr. 1 li&, og
eptir því sem á stendur ver&ur a& kve&a á um hegníngu
hans eptir þessum lagagreinum, í sambandi vi& tilsk. 24.
Januar 1838, 4. gr. a., sem þá ætti a& vera þrenn 27
vandarhögg, — en þegar hinn ákær&i á a& taka út hegn-
íngu þessa, ver&ur a& taka hæfilegt tiliit til þess, a& hann
ekki gengur heill til skógar, eptir þeim upplýsíngum, sem
fram hafa komi&. Eptir 5. gr. í tilskipun þeirri, er sí&ar
var nefnd, á hinn ákærfei líka a& vera undir sérlegri til-
sjón lögreglustjórnarinnar um tvö ár. Honum ber enn
fremur a& grei&a ska&abætur þær, sem hann er dæmdur í
me& hinum áfrýja&a dómi, og málskostna& a& auki, þar
á me&al málsfærslulaun, svo sem nefnt er í dóminum.