Tímarit - 01.01.1869, Síða 1

Tímarit - 01.01.1869, Síða 1
Nokkrar at/mr/asemðir um alþíngistoll ftann, er lagður er á jarðagózið hér á landi. Alþíngistollurinn var fyrst lagður á landið með opnu bréfi 18. júlí 1848, og eru 3 hlutirhans lagðir ájarða- gózið, en hinn ijórði á lausafjártíundar hundruðin, þó undantók lagaboðið frá álögu þessari, lénsjarðir presta, kirkjujarðir og spítala og þær jarðir aðrar, er til guðs þakka eru lagðar; jarðirnar eiga að bera þessa þrjá hluti tollsins þannig, að honum á að jafna niður á þær eptir leigumála þeirra. Með opnu bréfi 2. marz 1853 var sú breytíng gjörð, að tollurinn var einnig lagður á sjálfseignarkirkjugózið, nema að því leyti prestsmötuna snertir, enda er prestsmatan eigi neinn hluti afgjalds þess, er landsdrottinn fær af kirkjueigninni. Vér skulum nú hér eigi tala um það, hvort eigi mundi mega finna annan betra og hentugra grundvöll fyrir alþíngistollinum, en gjört er; eigi heldur um það, hve mikið alþíngið hafi kostað jarðeigendurna í hvert skipti, er það heflr verið haldið, eða hve háfan hluta þeir hafi árlega orðið að lúka af jarða afgjaldi sinu upp í tollinn; né eptir hverjum reglum afgjaldið sé reiknað til peninga; né hverjar jarðir heyri til þeirra, er ílaga- boðinu 1848 eru undanþegnar alþíngisgjaldinu, er mjög fróðlegt væri þó, að allt væri skoðað nákvæmlega, held- ur viljum vér að eins reyna til, að skýra nokkuð fáein 1
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Tímarit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit
https://timarit.is/publication/91

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.