Tímarit - 01.01.1869, Qupperneq 5

Tímarit - 01.01.1869, Qupperneq 5
hliðina á hinum eldrum kaupmönnum, eða á hinum ný- uppteknu verzlunarstöðum, hafa beðið um, að sér væri land útmælt, og heflr þá leigan til landsdrottins optast nær verið ákveðin um leið; eins mun nú leigan eptir hin fornu verzlunarhús víða vera orðin ákveðin og eins fyrir því, þó eigi hafl enn verið sett föst takmörk fyrir landi því, er þeim skuli fylgja. Það getur og eigi verið neitt á móti því í sjálfu sér eða eptir löggjöfinni, að verzlunarstaðir þessir eður hús þau, er þar standa, skoðist sem jarðir, ef þeim fylgir svo stórt land, sem jörðum, eða svo mikið, sem lögin álíta að býlum skuli fylgja til að geta nefnst jarðir, og virðist það eigi geta skipt máli í tilliti til alþingistolls skyldunnar, þó jarðir þessar kunni að vera betur hýstar, en jarðir almennt eru, eður þó þeim fylgi nokkur réttindi fram yflr aðrar jarðir. Að því loksins er kaupstaðina áhrærir, þá virðist nokkuð öðruvísi ástatt með þá, og ber í því tilliti að geta þess, að samkvæmt tilskipun 17. nóvembermán. 1786, 4. gr., gaf konungur land til að byggja á kaup- staði þá, er stjórnin þá hafði í huga að koma hér upp, og var það áður nákvæmlega mælt og takmörk þess ákveðin. Á þessu svæði átti aptur eptir tilskipunarinnar 5. gr., að mæla mönnum út húsastæði, og var leyft að hverri húseign mætli þar ávísa, ef auðið væri, svæði til lítils matjurtagarðs. Að vísu var ákvörðun þessi gefin fyrir kaupstaði þá, er tilskipunin nefnir, en hún verður og að gilda um allt það land, er útmælt er til kaup- staðarstæðis, meðan eigi er öðruvísi ákveðið. Af þessu virðist það auðsætt, — eins og það og eigi gæti sam- rýmst vel með hugmyndinni um kaupstað — að heil jörð getur eigi lögum samkvæmt myndast á svæði því,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Tímarit

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit
https://timarit.is/publication/91

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.