Tímarit - 01.01.1869, Síða 6

Tímarit - 01.01.1869, Síða 6
6 er kaupstaður á að standa á, heldur að eins húseignir — en á þær er eigi lagt alþingisgjald með lagaboðinu 1848, — ogfylgiþví einhverri húseign þar stærriblett- ur en lög leyfa, er bæði getur komið til af því, að hann í upphafl hafl verið útmældur stærri en löglegt var, og eins að tveim eða fleirum húseignum síðan hafl verið steypt saman í eina o. s. frv. þá verður að skoða mis- muninn sem sérskyldan blett, er eigi beinlínis sé fólg- inn í húseigninni, heldur sé að nokkru leyti laus frá henni og fyrir utan hana, en hvort alþingistolli verði jafnað á slíka bletti skulum vér síðar tala um, en hér viljum vér að eins geta þess, að það væri skakkt, að leggja alþingísgjald á þessa bletti í sameiningu með húsnm þeim, er þeir eru látnir fylgja, því alþingistoll- urinn gæti þá á stundum hæglega orðið meiri af slíkri eign samanlagðri, en leigan væri eptir blettinn, svo tollurinn kæmi þá að liggja að nokkru leyti á húseign- inni sjálfri, er rangt væri, þar hún á að vera laus við tollinn sem fyrr sagt. Þegar blettur sá, er húsi fylgir, eigi er stærri, en lög leyfa, virðist auðsætt, að engu alþingisgjaldi verði jafnað á hann, fremur en húseign- ina yflr höfuð, því hann er þá að skoða sem löglegan part hennar. t*að getur borið við, að kaupstaður vaxi svo, eins og Reykjavík hefir gjört, að húsa þorpið nái út fyrir takmörkþau, ermeð fyrstu voru sett kaupstaðarstæðinu, án þess að nýju landi hafi verið bætt við kaupstaðar- stæðið með reglulegri útmælingargjörð; og virðist þá eðlilegast, að menn álíti, að allar hinar sömu ákvarð- anir gildi um þenna nýja viðauka bæjarins, sem hinn forna hluta hans, nema þar sem lögin sjálf gjöra mis- mun á þeim (sjá reglugjörð fyrir Reykjavík 27. nóv.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Tímarit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit
https://timarit.is/publication/91

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.