Tímarit - 01.01.1869, Side 9

Tímarit - 01.01.1869, Side 9
9 getur eigi kallast landsdrottinn, þó hann eigi þvílík rétt- indi í annara manna landi. (Framhald síðar.) II. Ættir cilþínffismanna árið 1867. A. Konúngsfulltrúi: HILMAR FINSEN, stiptamtmaður yfir íslandi, riddari »Dannebrogs« orðunnar. Hústrú hans Ólufa dóttir Gancellíráðs Severins Adrians Bojesens í Kaupmannahöfn. A. Föðurcett: 1. gr. 1. Jón Finsen, faðir stiptamtmanns Hilmars Finsens, var Cancellíráð og héraðsfógeti á Jótlandi, dó 1848 ; hans faðir 2. Hannes Finnsson, biskup í Skálholti, Dr. í guð- fræði, dó 1796; hans faðir 3. Finnur Jónsson, biskup í Skálholti, Dr. í guðfræði, dó 1789; hans faðir 4. Jón Halldórsson hinn lærði, prófastur í Hítardal, dó 1736; hans faðir 5. Halldór Jónsson, prófastur i Reykholti, dó 1704 ; hans faðir *

x

Tímarit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit
https://timarit.is/publication/91

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.