Tímarit - 01.01.1869, Síða 10

Tímarit - 01.01.1869, Síða 10
10 6. Jón Böðvarsson, prestur í Reykholti, dó 1657 ; hans faðir 7. Böðvar Jónsson, prófastur í Reykholti, dó 1626 ; hans faðir 8. Jón Einarsson (bróðir Gissurar biskups Einarsson- ar), prófastur í Reykholti, dó 1591 eða 1592; hans faðir 9. Einar Sigvaldason (bróðir Ilalldóru, abbadýsar á Kirkjubæjarklaustri), hans faðir 10. Sigvaldi Lángalíf íliugason, bjó austur á Síðu; ætt sú er frá honum er, nefnist Lángalífs ætt; hans faðir 11. íllugi hinn svarti; hverrar ættar hann hafl verið, er eigi nefnt, en móðir Sigvalda var Ólöf, dóttir Lopts hins ríka Guttormssonar; heflr íllugi ver- ið fæddur snemma á fyrra hluta fimtándu ald- ar, á að gitska 1410 eða litlu seinna. 2. gr. 3. Guðríður Gísladóttir hét hústrú Finns biskups og móðir Hannesar biskups (hún var systir Magn- úsar amtmanns Gíslasonar); hennar faðir 4. Gísli Jónsson i Máfahlíð vestra, dó 1715; hans faðir 5. Jón Vigfússon, biskup á Hólum, dó 1690; hans faðir 6. Vigfús Gíslason, sýslumaður á Stórólfshvoli, dó 1647, hans faðir 7. Gísli Iiákonarson, lögmaður sunnan og austan á íslandi, sat í Bræðratúngu, dó 1631; hans faðir 8. Hákon Árnason, sýslumaður í Klofa á Landi, dó 1608; hans faðir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Tímarit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit
https://timarit.is/publication/91

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.