Tímarit - 01.01.1869, Side 12
12
og móðir Jóns Cancellíráðs Finsens, hana átti
síðar Steingrímur biskup Jónsson; hennar faðir
3. Jón Jónsson, sýslumaður á Móeiðarhvoli, dó 1788;
hans faðir
4. Jón Jónsson, prófastur í Stafholti, dó 1740; hans
faðir
5. Jón Sigurðsson, sýslumaður í Mýrasýslu dó 1728;
hans faðir
6. Sigurður Jónsson, lögmaður snnnan og austan á ís-
landi, dó 1677 ; hans faðir
7. Jón Sigurðsson, sýslumaður í Einarsnesi, dó 1648;
hans faðir
8. Sigurðsson Jónsson, iögréttumaður t Einarsnesi, dó
1606; hans faðir
9. Jón Guðmundsson í Einarsnesi, hans faðir
10. Guðmundur Magnússon, hans faðir
11. Magnús, virðist að hafa lifað á seinna hluta flmt-
ándu aldar; hverrar ættar hann hafi hafl verið,
vita menn eigi; þetta nefnist Einarsness-œtt.
4. gr.
3. Sigríður Porsteinsdóttir hét kvinna Jóns sýslumanns
á Móeiðarhvoli, og móðir frúr Valgerðar; henn-
ar faðir
4. Porsteinn Maynússon, sýslumaður á Móeiðarhvoli,
dó 1785; hans faðir
5. Magnús Björnsson, á Stórhóli; hans faðir
6. Björn Pálsson, sýslumaður á Stórhóli, dó 1679;
hans faðir
7. Páll Guðbrandsson, sýslumaður á Þingeyrum, dó
1622; hans faðir
8. Guðbrandur Porláksson, biskup á Hólum, dó 1627;
hans faðir