Tímarit - 01.01.1869, Síða 14
14
B. Konungkjörnir þingmenn1.
í. PÉTUR PÉTURSSON biskup yflr íslandi, riddari
»Dannebrogs« orðunnar, Dr. í guðfræði. Fyrri
kona hans var Anna Sigríður, dóttir Ara læknis á
Flugumýri, systir Ara Arasonar, er nú er þar.
Seinni kona hans er Sigríður Bogadóttir frá
Staðarfelli Benidikssonar, systir Brynjóifs í Flat-
ey Bogasonar
A. Föðurcett:
1. gr.
1. Petur Petursson, prófastur á Víðivöllum í Skagafirði,
dó 1842; hans faðir
2. Petur Bjarnarson, prestur á Tjörn á Vatnsnesi, dó
1802; hans faðir
3. Björn Pétursson, bóndi í Húnavatnssýslu; hans faðir
4. Pétur Eiríksson, hans faðir
5. Eiríhur Jónsson, á Núpi í Húnavatnssýslu; hans
faðir
6. Jón Eiriksson, á Núpi, hans faðir
7. Eiríkur Egilsson, á Stóruborg; hans faðir
8. Egill Jónsson, á Geitisskarði, dó 1560; hans faðir
9. Jón Einarsson, sýslumaður á Geitisskarði; hans faðir
10. Einar Oddsson, sýslumaður á Geitisskarði kvæntist
í fyrra sinni 1480; hans faðir
11. Oddur Pétursson, á Hvoli í Saurbæ; hans faðir
12. Pétur, hefir lifafr um byrjun fimtándu aldar; ætt
hans er eigi fyllilega kunn.
1) t staS H«]ga bisknps, er dó 1867, mætti á þíngina hinn
konúngkjúrni varaþíngmaþur, dómkirkjuprestur Olafur Pálsson.