Tímarit - 01.01.1869, Page 15

Tímarit - 01.01.1869, Page 15
15 2. gr. 3. Haldóra Árnadóttir, hét móðir Péturs prests Bjarn- arsonar; hennar faðir 4. Árni Haldórsson, bóndi í Húnavatnssýslu; hans faðir 5. Haldór Hdgason, bóndi í Arnarholti í Stafholtstung- um; hans faðir 6. Helgi Vigfússon, lögréttumaður i Borgarflrði, bjó seinast í Stórugröf; hans faðir 7. Vigfús Jónsson; hans faðir 8. Jón Grímsson, í Norðtungu dó 1570; hans faðir 9. Grímur Jónsson, lifði 1517; hans faðir 10. Jón Guðmundsson\ hans faðir 11. Guðmundur, var samtíða sonum Lopts ríka Gutt- ormssonar, því Jón son hans átti Sesselju Sum- arliðadóttur Loptssonar; um ætt þessa Guð- mundar vita menn ekki. 3. gr. 2. Guðrún Jónsdóttir, hét kvinna Péturs presls Bjarn- arsonar, móðir Péturs prófasts á Víðivöllum; hennar faðir var 3. Jón Jónsson, bóndi í Tungu í Fljótum; hans faðir 4. Jón Jónsson, smiður, bjó víða í Svarfardal; hans faðir 5. Jón Oddsson, á Melum i Svarfardal; hans faðir 6. Oddur Bjarnason, á Melum; hans faðir 7. Bjarni Slurluson, á Óslandi lögréttumaður, fæddur á fyrra hluta 16. aldar; hans faðir 8. Sturla, kallaður Smíðasturla; ætt hans er eigi kunn, þó nefna hann sumir Vilhjálmsson. Ætt sú, er frá Oddi er komin, nefnist Melaœtt. 4. gr. 3. tngiriður Eiriksdóttir, hét kvinna Jóns í Túngu og

x

Tímarit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit
https://timarit.is/publication/91

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.