Tímarit - 01.01.1869, Side 17

Tímarit - 01.01.1869, Side 17
17 og ef til vill, fram á seytjándu öld; um ætt hans vita menn ekki. 6. gr. 3. Þóra Björnsdóttir hét hústrú Halldórs hiskups, og móðir Brynjólfs gullsmiðs; hennar faðir 4. Björn Jónsson Thorlacius, prófastur í Görðum á Álptanesi, dó 1747; hans faðir 5. Jón Þorláksson, sýsluraaður á Yíðivöllum í Fljóts- dal, dó 1712, hans faðir 6. Porlákur Skúlason, biskup á Hólum, dó 1656; hans faðir 7. Skúli Einarsson, bóndi á Eyríksstöðum í Svartárdal; hans faðir 8. Einar Pórarinsson, i Bólstaðahlíð; hans faðir 9. Þórarinn Steindórsson í Bólstaðahlíð, hans faðir 10. Steindór Bergsson í Bólstaðahlíð hans faðir 11. Bergur; hann er sagður kominn af Dálki í Ból- staðaslíð. Dálkur Einarsson keypti Bólstaðahlíð 1388 af síra Marteini Bessasyni; hans dóttir hét Þóra, er hann arfleiddi, og hennar son Einar er getur hafa verið faðir Bergs, föður Steindórs. 7. gr. 2. íngibjörg Eggertsdóttir hét kvinna Brynjólfs Hall- dórssonar og móðir Þóru kvinnu Péturs pró- fasts, hennar faðir 3. Eggert Sœmundarson, prestur á Undirfelli, dó 1781; haús faðir 4. Sœmundur Hrólfsson, prestur í Stærraárskógi, dó 1738; hans faðir 5. Hrólfur Sigurðarson, sýslumaður í Í’íngeyarsýslu, dó 1704; hans faðir 2

x

Tímarit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit
https://timarit.is/publication/91

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.