Tímarit - 01.01.1869, Page 22

Tímarit - 01.01.1869, Page 22
22 3. Ólafur Einarsson, prófastur á Ballará, dó 1828; hans faðir 4. Einar B/arnason, á Vatneyri; lians faðir 5. Bjarni Jónsson, i Kollsvík; hans faðir 6. Jón Tómásson, á Sellátrum i Tálknafirði; hans faðir 7. Tómás, ætt hans upp eptir ókunn; hefir lifað um seinna hluta seitjándu aldar. 4. gr. 3. Anna Þórðardóttir, hét kvinna Ólafs prófasts á Ballará og móðir Guðrúnar; hennar faðir 4. Þórður Hálconarson, í TS'orðtungu, dó 1764 ; hans faðir h. Hákon Hannesson, sýslumaður í Raugarþingi, dó 1730; hans faðir 6. Hannes Ámason, lögréttumaður í Norðtungu, dó 1671 ; hans faðir 7. Árni Gíslason, lögréttumaður á Ytrahólmi, dó 1654; hans faðir 8. Gísli Þórðarson, lögmaður sunnan og austan á ís- landi, dó um 1618; hans faðir 9. Þórður Guðmundsson, lögmaður sunnan og austan, dó 1609; hans faðir 10. Guðmundur Gíslason, í Deildartungu (eptir því sem almennast er talið); hans faðir 11. Gísli Arnbjarnarson, prestur í Gaulverjabæ, lians faðir 12. Arnbjörn Salomonsson, prestur samastaðar um og fyrir 1400. Þessi uppætt í’órðar lögmanns Guðmundssonar er þó vafasöm, sjá lögmannatal Jóns Sigurðssonar.

x

Tímarit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit
https://timarit.is/publication/91

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.