Tímarit - 01.01.1869, Side 24

Tímarit - 01.01.1869, Side 24
24 8. Böðvar, ókunn ætt. 7. gr. 2. Sigríður Guðlaugsdóttir hét kvinna Bergs timbur- manns og móðir Guðfinnu kvinnu síra Ólafs; liennar faðir 3. Guðlaugur Þorgeirsson, prófastur á Görðum á Álptsnesi, dó 1789; hans faðir 4. Þorgeír (eg hefi séð hann kallaðan I*órðarson) á Melsböfða á Álptanesi. Ætt hans er ókunn. 8. gr. 8. Guðný Erlendsdóttir hét kvinna Guðlaugs prófasts og móðir Sigríðar; hennar faðir 4. Erlendur lllugason, prestur á Tjörn á Vatnsnesi, dó 1690; hans faðir 5. lllugi fngjaldsson, prestur samastaðar, dó 1661; lians faðir 6. íngjaldur Illugason, lögréttumaður á Reykjum í Miðfirði, dó 1642, hans faðir 7. lllugi Guðmundsson, prestur í Múla, hafði verið ráðsmáður á Hólum í tíð Ólafs biskups Hjalta- sonar; hans faðir 8. Guðmundur hefir lifað fyrir og eptir 1500; ætt hans vita menn eigi. 3. JÓN JÓNSSON HJALTALÍN, landlæknir, riddari «Dannebrogs» orðunnar, ogDr. í læknisfræði; hústrú hans var Jakobina dóttir Bogöes, er lengi var verzlunarstjóri á Húsavík og kvinnu hans Solveigar Jónsdóttur, ér ættuð var úr Skagafirði.

x

Tímarit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit
https://timarit.is/publication/91

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.