Tímarit - 01.01.1869, Side 26
26
3. gr.
2. Oddný Erlendsdóttir hét kvinna Odds Hjaltalíns
móðir Jóns prests Hjaltalíns; hennar faðir
3. Erlendur Brandsson, lögréttumaður í Reykjavík,
hans kvinna og móðir Odduýar hét Sesselja
ættuð af Kjalarnesi, hennar ætt ókunn; faðir
Erlendar
4. Brandur Bjarnheðinsson bjó á Suðurnesjum; hans
faðir
5. Bjarnheðinn Guðmundsson; hans faðir
6. Guðmundur Ólafsson i Laugagerði; hans faðir
7. Ólafur, á Stórólfshvoli, ættaður langt að austan;
hans ætt ókunn, virðist hafa lifað um 1600.
B. Móðurœtt:
4. gr.
1. Gróa Oddsdóttir, hét seinni kvinna Jóns prests
Hjaltalíns, móðir Jóns Hjaltalíns landlæknis;
hennar faðir
2. Oddur Þorvarðarson, prestur á Reynivöllum, dó
1804; hans faðir
3. Þorvarður Einarsson, lögréttumaður í Brautarholti;
hans faðir
4. Einar Þorvarðarson; hans faðir
5. Þorvarður Erlendsson, á Hvítanesi; hans faðir
6. Erlendur Þorvarðarson; hans faðir
7. Þorvarður Þórólfsson, á Suðurreykjum í Mosfells-
sveit; hans faðir
8. Þórólfur Eyólfsson, á Hjalla; hans faðir
9. Eyólfur Jónsson, á Hjalla, átti Ásdýsi Pálsdóttur
systur Ögmundar biskups; hans faðir
10. Jón, hefir lifað á 15. öld.