Tímarit - 01.01.1869, Side 26

Tímarit - 01.01.1869, Side 26
26 3. gr. 2. Oddný Erlendsdóttir hét kvinna Odds Hjaltalíns móðir Jóns prests Hjaltalíns; hennar faðir 3. Erlendur Brandsson, lögréttumaður í Reykjavík, hans kvinna og móðir Odduýar hét Sesselja ættuð af Kjalarnesi, hennar ætt ókunn; faðir Erlendar 4. Brandur Bjarnheðinsson bjó á Suðurnesjum; hans faðir 5. Bjarnheðinn Guðmundsson; hans faðir 6. Guðmundur Ólafsson i Laugagerði; hans faðir 7. Ólafur, á Stórólfshvoli, ættaður langt að austan; hans ætt ókunn, virðist hafa lifað um 1600. B. Móðurœtt: 4. gr. 1. Gróa Oddsdóttir, hét seinni kvinna Jóns prests Hjaltalíns, móðir Jóns Hjaltalíns landlæknis; hennar faðir 2. Oddur Þorvarðarson, prestur á Reynivöllum, dó 1804; hans faðir 3. Þorvarður Einarsson, lögréttumaður í Brautarholti; hans faðir 4. Einar Þorvarðarson; hans faðir 5. Þorvarður Erlendsson, á Hvítanesi; hans faðir 6. Erlendur Þorvarðarson; hans faðir 7. Þorvarður Þórólfsson, á Suðurreykjum í Mosfells- sveit; hans faðir 8. Þórólfur Eyólfsson, á Hjalla; hans faðir 9. Eyólfur Jónsson, á Hjalla, átti Ásdýsi Pálsdóttur systur Ögmundar biskups; hans faðir 10. Jón, hefir lifað á 15. öld.

x

Tímarit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit
https://timarit.is/publication/91

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.