Tímarit - 01.01.1869, Page 27

Tímarit - 01.01.1869, Page 27
27 5. gr. 3. Sólveig Kortsdóttir, hét seinni kvinna Þorvarðar í Brautarholti og móðir Odds prests; hennarfaðir 4. Kort Jónsson, á Iíirkjubóli áMiðnesi, lögréttumað- ur; hans faðir 5. Jón Einarsson, klausturhaldari á I’ykkvabæ; hans faðir 6. Einar Þorsteinsson, sýslumaður í Hegranessþingi; hans faðir 7. Þorsteinn Magnússon, sýslumaður á Þykkvabæ; hans faðir 8. Magnús Árnason, í Stóradal, bróðir samfeðra Ólafs prests Árnasonar á Hálsi, sjá ætt Péturs bisk- ups hér að framan 8. gr. nr. 7. 6. gr. 2. Kristin Hálfdánardóttir, hét kvinna Odds prests á Reynivöllum og móðir Gróu; hennar faðir 3. Hálfdán Gíslason, prestur á Eyvindarhólum, dó 1785 ; hans faðir 4. Gísli Þorláksson, i Mörk; hans faðir 5. Þorlákur, hefir lifað á 17. öld. Ætt hans fram eptir ókunn. 7. gr. 3. Margret Jónsdóttir, hét kvinna Hálfdánar prests móðir Kristínar; liennar faðir 4. Jón Þorsteinsson, sýslumaður í Skaptafellssýslum; hans faðir 5. Þorsteinn Jónsson, prestur i Holti undir Eyjafjöll- um, dó 1668; hans faðir 6. Jón Þorsteinsson, kallaður pislarvottur, prestur í Yestmannaeyum, dó 1627; hans faðir

x

Tímarit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit
https://timarit.is/publication/91

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.