Tímarit - 01.01.1869, Page 28

Tímarit - 01.01.1869, Page 28
28 7. Porsteinn Sighvatsson, í Hðfn í Borgarfirði; hans faðir 8. Sighvatur, um ætt hans vita menn ekki, hefir lifað á fyrra hluta 16. aldar. 4. JÓN PJETDRSSON, yflrdómari albróðir Péturs bisk- ups; hans fyrri kona Jóhanna Bogadóttir frá Staðarfelli alsystir frúr Sigríðar Bogadóttur, seinni kvinnu Péturs biskups; seinni kvinna Jóns er Sigþrúður Friðriksdóttir prests í Akur- eyum og Arndýsar Pétursdóttur kvinnu hans. 5. HALLDÓR FRIÐRIKSSON, kennari við latínuskól- ann í Reykjavík, kvinna hans heitir Leopoldina dóttir Degens kapteins í Kaupmannahöfn. A. Fö ðurœtt: 1. gr. 1. Friðrilc Eyólfsson; hans faðir 2. Eyólfur Kolbeinsson, prestur á Eyri við Skutuls- fjörð átti Önnu Pétursdóttur Iíúlds, kaupmanns í Flatey, er var norðmaður að kyni; faðir Ey- ólfs persts var. 3. Koibeinn Þorsteinsson, prestur í Miðdal, dó 1783; hans faðir 4. Þorsteinn Kolbeinsson; hans faðir 5. Kolbeinn, hefir lifað fyrir og eptir 1700. Fram ætt ókunn. 2. gr. 3. Arndýs Jónsdóttir, hét kvinna Iíolbeins prests, móðir Eyólfs prests; hennar faðir

x

Tímarit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit
https://timarit.is/publication/91

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.