Tímarit - 01.01.1869, Side 29

Tímarit - 01.01.1869, Side 29
29 4. Jón Jónsson, prestur á Gilsbakka, dó 1771; hans faðir 5. Jón Eyólfsson eldri, (svo nefndur til aðgreiningar við bróður sinn, Jón ýngra) prestur samastaðar dó 1718; hans faðir 6. Eyólfur Jónsson, prestur á Lundi, dó 1672; hans faðir 7. Jón Hallsson, hans faðir 8. Iiallur Jónsson, hans fram ætt ókunn, hefir lifað á seinnahluta 16. aldar. B. Móðurœtt: 3. gr. 1. Sigríður Ólafsdóttir hét kvinna Friðriks, móðir Halldórs skólakennara; hennar faðir 2. Ólafur Porbergsson, dó 1808, hann var albróðir Hjalta prests, afa Bergs amtmanns, sjá ætt hans hér að framan 1. gr. nr. 2. 4. gr. 2. Eagnhildur Jónsdóttir, hét kvinna Ólafs, móðir Sigríðar; hennar faðir 3. Jón Jónsson, á Iírossi; hans faðir 4. Jón Bjarnason, í Stórholti; hans faðir 5. Bjarni Bjarnason; hans faðir 6. Bjarni Guðmundsson, á Selvelli; hans faðir 7. Guðmundur Bjarnason, í Öxl; hans faðir 8. Bjarni Jónsson; hans faðir 9. Jón Guðmundsson, prófastur í Hítárdal, dó 1634 hans faðir 10. Guðmundur Jónsson, á Hvoli í Saurbæ, lögréttu- maður, dó 1595; hansfaðir

x

Tímarit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit
https://timarit.is/publication/91

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.