Tímarit - 01.01.1869, Page 30

Tímarit - 01.01.1869, Page 30
30 11. Jón Þórðarson, samastaðar, lögréttumaður; hans faðir 12. Þórður, kvinna hans og móðir Jóns var ElínPáls- dóttir systir Ögmundar biskups. 5. gr. 3. Sigríður Einarsdóttir hét kvinna Jóns Jónssonar á Krossi móðir Ragnhildar; hennar faðir 4. Einar Jónsson, á Oddastöðum; hans faðir 5. Jón á Geirmundarstöðum, hans fram ætt ókunn. 6. ÓLAFUR PÁLSSON (varaþingmaður, en mætti á þinginu í stað Helga biskups) prófastur og dóm- kirkjuprestur, riddari »Dannebrogs« orðunnar; kvinna Guðrún dóttir Ólafs jústitsráðs í Viðey Magnússonar og fyrstu konu Ólafs, frúr Sig- ríðar Stefánsdóttur frá Hvítárvöllum. A. Föðurœtt: 1. gr. 1. Páll Ölafsson, kappellán hjá föður síuum, dó 1823; hans faðir 2. Ólafur Pálsson, prestur á Hólum undir Eyafjöllum; hans faðir 3. Páll Jónsson, klausturhaldari á Elliðavatni, dó 1819; hans faðir 4. Jón Snjólfsson, á Fljótum í Meðallandi, dó 1774 ; hans faðir 5. Snjólfur Bjarnason; hans faðir 6. Bjarni Sveinsson, prestur í Meðallandi, dó 1687 ; hans faðir 7. Sveinn Bjarnason, prestur til Dýrhóla og Kirkju- bæjar á Síðu, dó um 1650; hans faðir

x

Tímarit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit
https://timarit.is/publication/91

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.