Tímarit - 01.01.1869, Side 31

Tímarit - 01.01.1869, Side 31
31 8. Bjarni Helgason, á Skambeinsstöðum, móðurbróðir Odds biskups Einarssonar, dó 1604; hans faðir 9. Helgi Eyólfsson; hans faðir 10. Eyólfur, heflr lifað á seinna hluta flmtándu aldar. 2. gr. 3. Valgerður Þorgeirsdóttir, hét fyrri kvinna Páls klausturhaldara Jónssonar og móðir Ólafs prests Pálssonar eldra; hennar faðir 4. Þorgeir Oddsson, á Arnardránga; hans faðir 5. Oddur Bjarnason; hans faðir 6. Bjarni Þorgeirsson; hans faðir 7. Þorgeir Snjólfsson; hans faðir 8. Snjólfur sterki Finnsson; hans faðir 9. Finnur. B. gr. 2. Helga Jónsdótlir, hét kvinna Ólafs prests í Hólum Pálssonar, móðir síra Páls; hennar faðir 3. Jón Steingrímsson, prófastur á Felli í Skaptafells- sýslu, dó 1791; hans faðir 4. Steingrímur Jónsson, á í'verá í Skagafirði; hans faðir 5. Jón Steingrímsson, á Bjarnarstöðum hjá Flugumýri, lögréttumaður; hans faðir 6. Steingrímur Guðmundsson, er sagt að búið hafl á Hofi í Skagafjarðardöium; hans faðir 7. Guðmundur á Lóni í Viðvíkursveit, kvinna hans var Steinunn, systir síra Bjarnar Jónssonar á Hvann- eyri í Siglufirði. Guðmundur hefir lifað á fyrra hluta 17. aldar. 4. gr. 3. Þórun Hannesdóttir hét fyrri kona síra Jóns Stein- grímssonar og móðir Helgu; hennar faðir

x

Tímarit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit
https://timarit.is/publication/91

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.