Tímarit - 01.01.1869, Side 33

Tímarit - 01.01.1869, Side 33
33 6. gr. 3. Giríður Þorvaldsdóttir, hét kvinna síra Böðvars og móðir síra Þorvaldar prófasts; henuar faðir 4. Þorvaldur Ófeigsson, á Múla; hans faðir 5. Ófeigur Þorláltsson; hans faðir 6. Þorlakur. 7. gr. 2. Guðrún Einarsdóttir, hét miðkona Þorvaidar pró- fasts Böðvarssonar, og móðir Kristínar móður Ólafs prófasts Pálssonar; hennar faðir 3. Einar Hafiiðason, lögréttumaður, á Þrándarholti; hans faðir 4. Hafliði Bergsveinsson, prestur í Hrepphólum dó 1773; hans faðir 5. Bergsveinn Sólmundarson, lögréttumaður í Gull- bringusýslu; hans faðir 6. Sólmundur ívarsson; í Sandgerði 7. ívar, hefir lifað á 17. öld. 8. gr. 3. Sigríður Jónsdóttir, hét kvinna Einars Hafliðason- ar og móðir Guðrúnar; hennar faðir 4. Jón Magnússon, á Stóranúpi; hans faðir 5. Magnús Sigurðsson, í Bræðratúngu, dó 1707; hans faðir 6. Sigurður Magnússon, sýslumaður á Skútustöðum, dó 1668; hans faðir 7. Magnús Arason, sýslumaður á Reykhólum, dól635 ; hans faðir 8. Ari Magnússon, sýslumaður i Ögri dó 1652; hans faðir 9. Magnús Jónsson, prúði, sýslumaður í Bæ á Rauða- sandi, bræður hans voru þeir Jón lögmaður 3

x

Tímarit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit
https://timarit.is/publication/91

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.