Tímarit - 01.01.1869, Side 35

Tímarit - 01.01.1869, Side 35
35 hafi 1495; hann er án efa sá Arnfinnur Jóns- son er sýslu hafði í Vaðlaþingi seinastálð. öld. 3. gr. 2. GuÖríður Bjarnadótlir, hét kvinna í’orsteins Stein- grímssonar og móðir Bjarna Conferentsráðs; bennar faðir var 3. Bjarni Nikulásson, sýslumaður í Skaptafellssýslu; hans faðir 4. Nikulás Bjarnason, í Teigi; hans faðir 5. Bjarni Nikulásson; lians faðir 6. Nikulás Michaelsson; hans faðir 7. Michael, var norðlenzkur. 4. gr. 3. Sigríður Böðvarsdóttir, hét 3. kona Bjarna sýslu- manns Nikulássonar og móðir Guðríðar; hennar faðir 4. Böðvar Erlendsson, í Hrútafelli; hans faðir 5. Erlendur. B. Móðurœtt: 1. Pórunn Hannesdóttir, móðir Árna Cancellíráðs og húsfrú Bjarna Conferentsráðs; albróðir hennar var Jón Cancellíráð, faðir Hilmars stiptamtmanns og er sú ætt hér að framan nokkuð rakin. 3

x

Tímarit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit
https://timarit.is/publication/91

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.