Tímarit - 01.01.1869, Page 37

Tímarit - 01.01.1869, Page 37
37 gilldi, v« I slatrum tíundar virtt og vc I vaðmalum og skreið og lukast ut I iij arum, leigja tólf alnnum epter hvortt hunndrað sem eigi lukast I fardogum enum næst- um. Sagði einar þesse lannda merke mille synsta hvamms, að lækur sa rieðj að fielli I mille nausta ofan I sio og upp riett syne I lækiarbug, og vr lækiar bug I haga garðð ennda og þaðan ut í á, enn áen upp það- an a fiall. Og kirkiu hvammur ætte manaðar beit á veturinn ollum fienaði í synnsta hvammy Jorð, enn synnsti hvammur ætti hier I mót beit fyrir ofan kelldu I kirkjvhvammy fiall annað hvortt dægur ollu bufe kross messnna á mille á sumarið. Item sagði einar at efsti hvammur ætte tveggia áttfeðminga skurð a hvamms holltt I hvamms kirkiu Jorð og þar være þinngstaður skilldi einar svara laga ryftingum a Jorðunne I hvamme enn Ásgrimur halldi til laga. For þetta kavp framm á þinngeyrum I vatsdal þrettannda dag Jola, þa lijðið var fra hinngaðburð vors herra Jhesu Christi þushunndruð iiij hunndruð vi ár þessum monnum hia heyronndum, Broður asgrime vigfussyne profaste, loptur guttormsson, Eyolfur þorvarðsson. Og til sanninnda hjer umm setti Einar Daðason og asgrimur Snorrason sijn innsigle með vorum Innsiglum fyrir þetla bref er skrifað var að ose I miðfirðj In festo agati virginis a sama áre sem fyrr seiger. 2 Vitnisburður Marteins Ivarssonar um landamerki Molastaða1. Þat giori ek marteinn ívarsson goðum monnum 1) petta bref er orbrétt ritab eptir transskriftarbréfl Caud. Ei- ríks Jónssonar af frumbréflun, sem er í bréfasafni Arua Magu- ússonar.

x

Tímarit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit
https://timarit.is/publication/91

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.