Tímarit - 01.01.1869, Side 42

Tímarit - 01.01.1869, Side 42
42 ur neðan vnder sandabotj ás og þaðann epter asnum vpp þar sem hann er huassastur og J stackgarðs brot það er fyrir ofann steininn asinn1 og þaðann vpp sion- hending J marggil2 enn markgil ræður til uppsprettu þeirrar, er það fellur vr. 8. Landamerlti mille lagafellanna beggia. Þesse landamerki sogðu þeir Olafur Biornsson og þorlakur markusson J mille lagafellanna beggia, að vr Valhamri er stendur fyrir ofan Reiðgotur er sionhend- ing ofan J broklæk, ræður þa lækurinn ofan J grou- thiorn. 9. Landamerke mille Ijigafellanna og Elliða Þesse landamerki sagði Olafur Biornsson að snorri Biarnarson og Jon Barðarson hefði reiknað so að hann heyrði J mille Elliða og Lagafellj að þar ræður lækur sá, er fellur ofan af bruninne fyrir austann ellíða tinda er hann þrijklofinn vpp J bruninne, en hinn Jnnre fyrir neðan brunina og so fyrir vtan þann stein er stendur á hrishollte eða deílldarhollti þvi það er kallað huor- tueggia, og vr hrijshollte ofan J læk þann3 fellur J slattukielldu fyrir vtan bulluhollt. Sua sagðist hann og heyrtt hafa sagtt af sier elldri monnum að Lagafell hið syðra ætti tavengi4 J elliða og það barþorlakur mark- usson með honum. 1) petta sýnist eitthvab misskrifab, en sest átt efa, hvernig vera ætti, er menn koma á stabiun. 2) Á víst vora “markgil,, 3) vantar “er„. 4) pannig skrifab.

x

Tímarit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit
https://timarit.is/publication/91

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.