Tímarit - 01.01.1869, Page 43

Tímarit - 01.01.1869, Page 43
43 10. haupbref fyrir -f akranese og holum. In nomine Domini Amen: var þetta kaup þorkel; abota og brand? Arnasonar að íirnefndur brandur selur honum halft akranes fyrir 15 cr með ollum þeim gogn- um og giæðum sem þui hefur fylgtt að fornu og nyiu þui sem brandur hefur eigandi að orðið hier J mot selur Brandur Hoola landhalftt a nese vt og hier a of- an frijð J vor ijc voru og iij kugilldi af huortueggia kwm og ám voru þesser kaupvottar Þorsteinn skjalgs- son prestur skafte prestur bergsson Bondinn þorður bergþorsson og margir aðrer dugandi menn. 11.1 tat giori eg sira Jon Jonsson goðum monnum kunnigt með þessu minu brefe. at eg hefir uerit prest- ur vm .ii. ar og .xx. og heyrði eg vmtalað. huer eyna Olmoðyey ætti. er liggr i þiorsá fyrir vtan Arbæ, heyrði eg ekki annat elljtu menn seigia auallt er til uar talat. enn kirkian i Skarði a landi ætti sagða ey. var faðer minn Jon Palsson Lxxx. uetra hann deyði. heyrði eg hann þratt þui lysa. að kirkian i Skarði ætti sagða ey. Og til sanninda hier um setta eg mitt innsigli fyrir þetta bref giort i Klofa Demetrii martyris Anno Domini. m.cD.xxxx.iiij. 1) petta og fylgjandi bref eru oríirett rituf) upp úr bák í 16. blaba broti úr baudrita safni Hamiesar biskups; búk þessi er í stiptsbóka safninu og ritab framan á hana: “eptir bréfabók Og- mundar biskups og ex originali,,. þetta bref i bókinni er ritaí) met) bendi Arua Magnússonar.

x

Tímarit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit
https://timarit.is/publication/91

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.