Tímarit - 01.01.1869, Side 46

Tímarit - 01.01.1869, Side 46
46 IV. Sýslumanna Æfír. A. Sýslumenn í Múlasýslu1: Páll Runólfsson Um hann fmn eg ekki annað enn það, að Skál- hollts biskupa annáll og Árbækur segja, að hann hafl verið sýslumaður í millum Jökulsár og Norðfjarðar2 1418; þar er og getið um Árna biskups milda kvittun, er biskup sama ár gaf honum; en biskup Árni hafði þá og hirðstjóra embætti. — Faðir Páls mun líklega hafa verið Runólfur Pálsson, er 1891 deildi við Sumarliða forsteinsson.3 Runólfur mun og hafa haft sýslu eystra. 1) Bogi heldur, at> hijr hafl verií) sýslumenn fyrir Pál Runólfsson, Runólfur Pálsson fyrir og fram aí> 1390, svo Páll porvari&arson á Eytmm, faílir íngibjargar, kvinnu Lopts ríka Gnttormssonar, og til þess at> hann dó 1403, síban Gamli Marteinsson um hrít), og til þess er Páll Rnnólfsson tók þar sýslu. Eru þetta at> eins sennilegar get- gátur, en engin vissa, sem hann sjálfur segir. 2) pessi kvittnn Arna biskups er í skjalasafoi Árna Magnússon- ar og í eptirriti af henni stendur: “Nort)fjart>arnýpu„. 3) Ruuólfur Pálsson deildi og viö Pál porvartiarson 1392 og 1393, er þá var hiröstjóra umbotismatmr, nm eigur sira Páls por- steinssonar, er utan haftii farii) 1391 og þá dáií> í Norvegi; haföi Hákon Jónsson, er fehirtjir hafti ortiiÖ í Björgvin 1390, kyrrsetti eigur síra Páls. Narfl lögmaiiur sagii Páli þorvariarsyrii, er viljaf) heflr af) fö þat), er síra Páll ætti hér, yrtli og upptækt, góf>8 þat> allt, er þeir Rnnólfur deildu um, en Runólfur helt sem át)ur (sjá ísl: annála Arn: Magn.). Rnnóifur viriist eptir þessu, af> hafa ver- if> sonur þessa síra Páls þorsteinssonar, er verit) hefir ríkismafmr á sínum tímum. Seinast í máldaga Núpufeils kirkju Pétnrs biskups, sem gjöriur er 1394, er sagt af> Magnús Runólfsson hafl gefif) jöriina Formóis- staiii kirkjunni þar eptir Pál brótíur sinn; en þó allar líkur sén

x

Tímarit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit
https://timarit.is/publication/91

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.