Tímarit - 01.01.1869, Blaðsíða 49

Tímarit - 01.01.1869, Blaðsíða 49
49 4. HólmfríSur hennar maður Páll Pálsson; ár 1488 gefur Henrik Mæding, umboðsmaður Diðriks Pinnings hirðstjóra, Pál bónda Páls- son ákærulausan um það silfur, er Bjarni heitinn Marteinsson hafði að halda eptir Gerk gullsmið og Hólmfríður Bjarnadóttir, kvinna fyrrnefnds Páls, erfði eptir föður sinn móts við bræður sína, o. s. frv., um kirkjublök og tíundarreikníng og þá aðra hluti, er Bjarni var ásakaður og varð brotlegur um, konúng- dómsins vegna, svo mikið sem Hólmfríði kvinnu Páls snerti. Af þessu lítur svo út sem Bjarni Marteinsson hafi þá verið dáinn.1 1) petta bréf er gjört á Hoffelii í Homaflrbi, og má vera a& Páll þessi hafl búií) par. Enn eru talin börn Bjarna Marteinssonar: 5. Ingibjörg, er Fúsi (o: Vigfiís) ríki á Borg á Mj'rnm átti, bráíiir Jóns á Hvanneyri; faílir þeirra var párÍJur á Borg, hans faþir Siguríur ríki á Borg, er á af) hafa verif) kominn af Aufmnni Hyrnu, en Anþuun af Egli Skúlasyni, er getnr í Bandamanna sógu, e%a jafnvel verifl sonur hans, á þetta án efa af) vera lángfefgatal, en lifir eru eigi taldir. Sagt er af) Borg haft verif) alian þenrian tíma í ætt Borgarmanna, og þeir líka hafl átt Lund í Lundaroykjadai, en Aufnnn fargaf honnm úr ætt- inni. púrfi Sigurfssyni lúktu þeir Magnús og Anfnnn Salo- monssynir kirkjufé á Borg 80 ásaufar, 20 kýr og 6 hndr. í hrossum; en í föfurarf 13 hndr. í geldfé og nautum, 20 hndr. í silfri, 9 hndr. í hrossum, kirtil (efa ketil) og vof fyrir 1 hndr.; item 20 kúgiidi búlæg, og 1 hndr. hndr. í jörfnm og lausafé, og þar til Beigalda fyrir 12 hndr. þjótstafi 12 hndr., og Læk 12 hndr., summa 1 hndr. hndr. og 90 hndr. Af- komendnr íngibjargar dóu út; en Vigfús átti laundóttnr er Gufrún hét, hana átti Tumás Oddsson Sigurfarsoriar Geir- mundarsouar; en Geirmundur átti Gufrúnu Ólafsdóttur Tona á Hvoli í Saurbæ, porleifssonar frá Beykhólnm Svartssonar. Frá Tumási og Gufrúnu eru beztu ættir komnar. 6. Marteinn Bjarnason. 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit
https://timarit.is/publication/91

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.