Tímarit - 01.01.1869, Qupperneq 50

Tímarit - 01.01.1869, Qupperneq 50
50 Snjólfur Hafmson Um sýsluvöld Snjólfs hefl eg enga aðra vissu, en það, er Páll Víðalín segir í Iíatlamáls skýrslu, að hann hafi verið sýslumaður í Múlaþíngi frá 1483 til 1513; hygg eg, ef svo er, að hann eigi hafi haft alla sýsluna, eða þá verið umboðsmaður Erlendar sýslumanns Bjarna- sonar, er um samaleyti var þar og sýslumaður. — 1507 vitnar hann, að Rafn lögmaður Brandsson liefði úrskurð- að ættleiðíngu Stefáns Loptssonar löglega. 1527 ritaði hann undir kaupmálabréf þeirra Rafns lögmanns Brands- sonar og Þórunnar Jónsdóttur biskups Arasonar.1 Faðir Snjólfs var Rafn lögmaður Brandsson,2 hinn fyrri. Móðir, Margrét Eyólfsdóttir riddara Arnfinnssonar ridd- araÞorsteinssonarlögmanns Eyólfssonar; bjuggu þeir lángfeðgar á Urðum í Svarfaðardal. 1) I eptirriti, er eg á, af Uaupmálagjórníngi Kafns lógmanns og jiórnnnar eptir síra Eyólf á VtiUnm, stendur Brynjólfur Kafnsson, sem fyrsti kaupvottnr af leikmónnum, en á án efa aí> vera Snjólfur Rafnsson; Brj’njólfs Rafnssonar getur kvergi, svo eg viti, en þaí) er eblilegt, at) Snjólfur fótiurbróbir ltafns væri þar vií), og teldist met) heiztu kaupvottnnum. 2) Brandur faþir Rafns lógmanns Brandssonar eldra (sjá lóg- mannatal Jóns Sigurílssouar) var Haldórsson og bjó ab Bart&i í Skaga- firbi, er hann kaypti aí) Magmísi Presti Bóþvarssyni 1417, kvinna hans og mófcir Kafns lógmaims var Ragna Rafnsdóttir lögmanns GuV mundssonar; Haldór keypti á Oslandi (þá jörb áttu niþjar hans seinna) 1390 hálft Marbæli, eri faílir Haldórs hét Arngeir, átti hann jarílirnar Læk og Bakka í SJéttuhlíb nm mifeja 14. öld, er faibir hans Skúfur Pálsson hafbi keypt af Guþrúnu Rögnvaldsdóttnr ; heflr því Páll þessi lifaí) á 13. öld. Eptir Brand Haldórsson skiptist Barþ í Fljótum syni hans Haldóri; Olafnr biskup Rögnvaldsson sölsaþi þaþ undir sig af niþjum lians, en lögmalbur Jón Jónsson keypti seinna tilkall til þess af niibjnm þeirra, og fekk sér þab dæmt, en gaf þaþ síþan ti! beneflciums eptir tilmælum höfuþmarinsins.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Tímarit

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit
https://timarit.is/publication/91

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.