Tímarit - 01.01.1869, Side 51

Tímarit - 01.01.1869, Side 51
51 Systkyni: 1. Brandur, prior á Skriðuklaustri, hans börn a, Rafn lögraaður Brandsson hinn ýngri, er átti fórunni dóttur Jóns biskups Arasonar, þeirra afkvæmi komst eigi upp. b, Árni, er átti Úlfheiði dóttur Þorsteins sýslumanns Finnbogasonar (sjá Þíng- eyarsýslu), þeirra börn Eyríkur sýslumaður Árnason, sjá hér síðar, og hans systkyni 2. Solveig Rafnsdóttir, seinasta abbadýs á Reynistað. Kvinna Salný Pálsdóttir, systir Ögmundarbiskups, hana átti síðar Torfl Þorgrímsson, er sóaði fé þeirra. Börn, 1. Eyríkur Snjólfsson undir Ási í Héraði austur, hann átti fyr Ólöfu Eyólfsdóttur frá Hjalla í Ölvesi.1 þ. b. a, Þorgerður, hana átti Jón Indr-v iðason í Árnanesi I úreldtarj b, önnur dóttir þeirra átti Björnj ættir Björnsson vestra ) síðan átti Eyríkur Snjólfsson Þuríði Þorleifs- dóttur frá Möðruvöllum Grímssonar (sjá Yaðlaþíng), þeirra börn c, Haldóra, kvinna Magnúsar Björnssonar Jóns- sonar biskups Arasonar. 1) Mótíir Olafar var Asdýs, systir Ogmundar bisknps, svo þau hjónin hafa verib systrabiirn, en eigi var leyfllegt í papisko, ab hjón væri svo skyld, hafa þau því eigi gipst fyrri enn eptir siþaskiptin, því í fyrstu eptir þan var lítiS skipt ser af skyldugleika hjóna; eía Eiríkur heflr eigi verib sou Salnýar og Snjólfnr þá veriþ tvígiptur. 4*

x

Tímarit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit
https://timarit.is/publication/91

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.