Tímarit - 01.01.1869, Side 52
52
d, Ólöf, kvinna Vigfúsar ÞorsteinssonarFinn-
bogasonar (sjá Þíngeyjar sýslu).
2. Ásbjörn Snjólfsson,1 hans börn
a, Þórður.
b, Jón.
3. Valgerður (eða Salgerður) seinni kvinna Vig-
fúsar lögmanns Erlendssonar, bl.
Snjólfur Rafnsson bjó undir Ási í Héraði austur.
Erlendur Bjarnason
Faðir hans var Bjarni svslumaður Marteinsson (sjá hér
að framan).
Móðir: Ragnhildur I’orvarðsdóttir Loptssonar ríka.
Kvinna: Vilborg Loptsdóttir2 hún hafði tekið framhjá
manni sínum og gaf Ögmundurbiskup Bjarna
kvittun þar fyrir hennar vegna 1526.
Börn: 1. Margrét kvinna Páls sýslnmanns Grímsson-
ar frá Möðruvöllum (sjá Húnavatnsþíng).
2. Bjarni sýslumaður, er hér getur síðar.
Erlendur bjó á Iíetilstöðum eptir föður sinn og hefir
stofnsett hálfkirkju hins heilaga Andrésar postula, að
Ketilstöðum á Völlum ár 1500, gaf Erlendur henni þá
ívcr rekasand og vi kúgildi. Item gaf hann kirkjunni að
Vallanesi í uppgjöf fyrir tíunair og lýsitolla xno” jörð
Víðastaði á Útmanna sveit; hefir sá gjörníngur og skil-
málar síðan haldist. Erlendur þessi kallast sýslumaður,
1., Ásbjiirii Snjólfsson riefna snmar ættartiilubæknr eigi melial
barna Sjólfs Rafnssonar, þó getur þab veriti, at) tiann bafl verit) sou
hans; sú kvísl heflr úrkynjast, en viþhelst þó enn, og þat) í karllegg.
2., Eg hefl eigi seb þessa kvittun Ögmundar biskups; en í eptir-
riti af kvittun höfufismannsins Johans Bucholts, dagsettri 1527, nefn-
ist hún Vilborg Jónsdóttir; hitt getur verib rettara.