Tímarit - 01.01.1869, Síða 53

Tímarit - 01.01.1869, Síða 53
53 en eigi er nefnt ártalið. Er líkast hann haft verið sam- tíða Snjólfi og fyrir og eptir hann sýslumaður, og Snjólf- ur verið umboðsmaður hans, eða þeir hafa þá skipt sýslunni millum sín meðan Snjólfur hélt við. Æfintýrís- ins um líflát Er’.endar er getið í Árbókanna III undir árinu 1518; en eg hygg þann viðburð eigi hafa orðið fyrir árið 1525 eða 1526, annars er það allt munnleg sögn, í rit færð af Jóni sýslumanni Jakobssyni, og get- gáta ein um ártalið. — Jón sýslumaður Jakobsson held- ur að Erlendur hafi verið sýslumaður fyrir 1500, og það er likast, að hann hafi tekið við sýsluvöldum af föður sínum Bjarna Marteinssyni. Bjarni Erlendsson Faðir hans var fyrrtéður Erlendur sýslumaður Bjarna- son. Móðir: Yilborg Loptsdóttir. Systkyni: Margrét áðurnefnd. Kvinna: Guðríður í’orsteinsdóttir sýslumanns Finn- bogasonar (sjá Þíngeyar sýslu). Börn: 1. Vilborg kvinna Einars Eyólfssonar1 frá Dal 1., Eyólfnr fabir Einars var Einarsson Eyólfssonar lögmanns Ein- arssonar (sjá lógmannatal Jóns Siguríissouar), Árnasonar; segir Espó- lín síslumaíiur a?) Árni þessi hafi verií) Árni Dalskeggur, er bjó í ytra Djúpadal eþa Stóradal í Eyjaflrbi, og aíi Árni sá hafl verit) Magnússon, heldur hann ab Magnús þessi hafl verib sá Magnús Haf- libason, er 1401 deildi um skóg ab ytra Djúpadal vi¥> Bjiirn jórsala- fara Einarsson; en þetta er eigi meþ ölln rétt, því Einar faíiir Björns jórsalafara var Eyríksson, en Einar faþir þess Björns, er deildi vi¥) Magnús Hafliþason, var Björnssou, eptir því sem stendnr í dóms- bréflnn; þrætan var og nm skóg, er Djúpidaiur áttti í Núpnfells- landi; haffei Magnús er hélt Núpufell, látií) vinua í skógiunm, en Björn, er átti Djúpadal, átaldi. Björns getur og í Péturs bisknps
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Tímarit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit
https://timarit.is/publication/91

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.