Tímarit - 01.01.1869, Side 53

Tímarit - 01.01.1869, Side 53
53 en eigi er nefnt ártalið. Er líkast hann haft verið sam- tíða Snjólfi og fyrir og eptir hann sýslumaður, og Snjólf- ur verið umboðsmaður hans, eða þeir hafa þá skipt sýslunni millum sín meðan Snjólfur hélt við. Æfintýrís- ins um líflát Er’.endar er getið í Árbókanna III undir árinu 1518; en eg hygg þann viðburð eigi hafa orðið fyrir árið 1525 eða 1526, annars er það allt munnleg sögn, í rit færð af Jóni sýslumanni Jakobssyni, og get- gáta ein um ártalið. — Jón sýslumaður Jakobsson held- ur að Erlendur hafi verið sýslumaður fyrir 1500, og það er likast, að hann hafi tekið við sýsluvöldum af föður sínum Bjarna Marteinssyni. Bjarni Erlendsson Faðir hans var fyrrtéður Erlendur sýslumaður Bjarna- son. Móðir: Yilborg Loptsdóttir. Systkyni: Margrét áðurnefnd. Kvinna: Guðríður í’orsteinsdóttir sýslumanns Finn- bogasonar (sjá Þíngeyar sýslu). Börn: 1. Vilborg kvinna Einars Eyólfssonar1 frá Dal 1., Eyólfnr fabir Einars var Einarsson Eyólfssonar lögmanns Ein- arssonar (sjá lógmannatal Jóns Siguríissouar), Árnasonar; segir Espó- lín síslumaíiur a?) Árni þessi hafi verií) Árni Dalskeggur, er bjó í ytra Djúpadal eþa Stóradal í Eyjaflrbi, og aíi Árni sá hafl verit) Magnússon, heldur hann ab Magnús þessi hafl verib sá Magnús Haf- libason, er 1401 deildi um skóg ab ytra Djúpadal vi¥> Bjiirn jórsala- fara Einarsson; en þetta er eigi meþ ölln rétt, því Einar faíiir Björns jórsalafara var Eyríksson, en Einar faþir þess Björns, er deildi vi¥) Magnús Hafliþason, var Björnssou, eptir því sem stendnr í dóms- bréflnn; þrætan var og nm skóg, er Djúpidaiur áttti í Núpnfells- landi; haffei Magnús er hélt Núpufell, látií) vinua í skógiunm, en Björn, er átti Djúpadal, átaldi. Björns getur og í Péturs bisknps

x

Tímarit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit
https://timarit.is/publication/91

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.