Tímarit - 01.01.1869, Page 58

Tímarit - 01.01.1869, Page 58
58 Maldaga Bækur Hola dómkyrkiu coperaðar og samannlesnar epter þeim Gömlu kalfskins Maldag Bokum, sem liggia a Holum Orð epter orð, Epter Be- falniugu vors Náðugasta Herra konungs: Christians þess florða thil Danmerkur og Noregs etc. Og epter thilsogn velburð- ugs manns Prosmunds Iíong Majestat is Befalnings manns yfer Island. Aptur að nýu vppskrifaðar og vnder- skrifaðar á Hölum I Hialltadal 1645. Máldaga Bök Auðunar Byskups, Hvorrar Datum er 1318 túr. Þá liðið war fra híngaðburð vvory herra Jesu Christi þúshundruð, þriu hundruð og xviii ár, a dogum byskups dæmis virðuligs herra Auðunar Byskups:1 liet hann Innvirðilega skoða og reikna Goðy allra kyrkna I sijnu Byskupsdæme og það a þessabok skra, sem hannfann sannlegast og riettelegast, huað huor kyrkia ætte að fornu og nyu I lausu og fostu: Sauðaness kyrkia Kyrckia á Sauðanese á halft heima land, og vmm- frainm kyrkiu reka, og Eggvers holm I Holma vatne Löns land halft. Elldjarns staði alla, og þar reka með- ur. Sauðanes hið syðra. v. kugilldi, kluckur vi. alltar- is klæði iij. sár og kista, Elldbere og Biarnfell, klaka hoggur. ij. marka skínargur. ij. messu klæðe og hokull. vmframm stola og handlijn, kaleykur og yfer sloppur. 1) Utá róndinni Btendur: Nota, Auííun biskup, kallatlur Rauíii, var 10. biskup a Holum, kom til Hola anno 1314, en dey&i auuo 1322 sem sia ma I Island^ aunalum.

x

Tímarit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit
https://timarit.is/publication/91

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.