Tímarit - 01.01.1869, Page 64

Tímarit - 01.01.1869, Page 64
64 4s Kyrhia. Kyrkia I Ase a þriðiung I heimalande. vi. kýgilldi, þriðiungur viðreka a harðbak, fiorðung I Vellan kautlu, og hinn tyunde hlutur I hualreka I Vermsla Reka, og skipan að þeim liluta ef rekur enn ecke ella, og skipan að þeim hluta, og allann Reka a Sandi vt, þuílijkann sem að fornum Landjmerkium hefur fylgtt. Aður Hall- dor for vr Ase, gaf hann kyrkiunne Botna teyg og halfa alfta veyður, það er fylgt hefur Byrgis landi og annann teyg Skafrofa. Iiyrkia I Ase á lamba eldi allt ofann vnder fioll, og skulu þeir abyrgiast er við taka. Þetta I skruða, Tiolld iij, kiertastikur viij. kluckur v. Gler- gluggur, munnlaug, ij messuklæði. yfersloppur, alltaris klæði iiij. Corporalía ij. krossar iiij, kaleykur, sar, font- ur, og font klæði, kyrkiu kola, kiertestockar ij. merki ij. Brijkar klæði, alltaris dukur, psalltari sa er tekur mork, og annar psalltare. Communis Bokaðmessum: Hymna- rium, glcðarkier, eldbere, Thomas saungur* og Thomas saga, sotdrift, fota skinn ij. messingar lampar ij. bolstrar ij. klaka hogg ij. kyrkiu bolli og spijta af Jarne. Iíierta klofe, artijða Rijm, skriðljós, kyrckiu kambur, kierta grind, Mariu skript, Thomas lyknesne, paxblað**, tabula yfer alltare. Tekur heima iiij. merkur af iij. Bænhusum. xn. aura. Kyrkia a og song bok er Bergur gaf og tek- ur fra nyu vikna fostu og thil Paska, vii kngilldi og v hundruð i flytianda eyre*** og Thomas sogu. I B heflr meí) fyrsta staíjií) „lykneski", en er aptur seinna dregib út, og í þess stab sett út á róndina meb annari hendi „sanngur". hefir fyrst vantab í B, en er ritab út á röndina meb annari hendi. Orbib : „og“ vantar í B.

x

Tímarit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit
https://timarit.is/publication/91

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.