Tímarit - 01.01.1869, Page 66

Tímarit - 01.01.1869, Page 66
66 Skwtustada Kyrkia. Kyrkia á Skutustoðum á presty skylld 1 heimaland, og iiii. merkur I leigu, kyr ij. I skruða tuenn messu klæði, og kaleykur, ii. alltaris klæði, Tiolld vmm kyrkiu. Brykar klæði ij. merki ij. vont abreijðsl, krossar iij. lykneski ij. kluckur iij. Biarnfell, Gloðar kier, Elldberi, Skriðlios, fontur og fontklæði, ein Jarnstika, messu Bækur ij. per anni Circulum. Segventiu Bok, Lesbok goð tekur thil að Jola fostu og thil paska að Dominicum. Aspiciens Bok god de Sanctis. tekur thil, að Jons messu. og framm vmm allra heilagra messu, Grallare forn, Les- bok, tekur thil að paskum og thil Jola fostu, og fram- ann thil paska, og er að skipuðu, lesbok a veturinn De Sanctis. íx Bækur,* osttollur, og skreijðatollur á xi Bæj- um. Löjga prestð vtann Garðj, Halft annað hundrað, x. hundruð J messu klæðum, I Bokum og Gripum, að Dag presti hundraðy gripur. iij. Bækur litlar, er Are prestur gaf, og taka v. aura. Kyrkia a og x hundruð frijð, er gefm voru fyrer kyrkiu uppsmijð. halfur vi eyrer. Eyulfur gaf ku fyrer moður sinnar sal og systur. Item hest. klucku. Olafy skrift, kietill, C. gaf Þorður Hareks son. ÞuerCttr Kirkia Iiyrkia að þuera I Laxardal, ein messu klæðe, iij. Alltaris klæði, kaleykur, munnlaug, tiolld vmm kyrkiu, merki ij. kluckur v. glodar kier. Elldbere. fontur, og fontklæði. Hier er prest skylld I landi, greijða hiner iiij. merkur. v. Bænhus, half mork af hvoru, af viii. Bæjum heitollur og lysistollur. Peturj lykneski. Mariu ' I B heflr fyrst verit) ritat) „LiostollQrí; og slept út úr ix Bækur, eu er siíian leibrétt þar meþ annari hendi.

x

Tímarit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit
https://timarit.is/publication/91

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.