Tímarit - 01.01.1869, Síða 84

Tímarit - 01.01.1869, Síða 84
84 fæddur um 910, en bér um bil 928—9 mun Jörnndur hafa gipst i síðara sinni, í’órlaugu Hrafnsdóttur. Val- garður grái er því fæddur um eða litlu eptir 930. Jör- undur goði mun ekki hafa lifað lángt fram yflr 950. og þó orðið vel sjötugur. Hefir Valgarður þá verið utan, en Úlfur tekið við goðorði fyrir fullt og allt, þá hefir Úlfur verið um fertugs aldur, en Runólfur son hans hér um bil 10 vetra. Úlfur mun hafa komist á áttræð- is aldur, þvi hans er getið á þíngi 983, (Njálss. kap. 51.), ef sagan fer þar ekki feðgavilt, að minnsta kosti var Runólfur þá farinn að búa í Dal, og hefir má ske verið búinn að taka við goðorði, þó faðir hans væri á lífi, enda hefir Runólfur þá verið komin yfir fertugt. Runólfur hefir haft goðorðið fram til 1004—5, þá má ætla hann hafi selt það í hendur Þorgeiri skorargeir, þeir frændur áttu hlut í því. Mætti hugsa að t’orgeir hafi ekki verið búinn að taka við þvi 1004, því hann hefði ef til vill selt Höskuldi goðorð sitt fyrir sakir Njáls frænda síns, en hitt er víst að eptir Njálsbrennu telur Þorgeir sig óbeinlínis með höfðíngjum; «þo ek sé ekki mikill höfðíngi», sagði hann (Njálss. kap. 132 ). Það iiggur í orðunum, að hann væri þó í rauninni höfðíngi, þ. e. yfirmaður, og þá líka goðorðsmaður, því þó þess séu dæmi, einkum í hinum miður áreiðanlegu sögum, að auðmenn, aðrir enn goðorðsmenn, sé kallaðir höfð- ingjar, þá mun það ekki vera meiníngin á þessum stað, því ef Þorgeir hefði ekki haft mannaforráð, þá mundi hann hafa sagt: þó ek sé ekki höfðingi. Enda var Run- ólfur ekki sjálfsagður til alþíngisreiðar 1010, annars hefði Flosi ekki þurft að skora á hann til þess, en goð- orðsmenn voru skyldir að ríða til þíngs. Njáll hefir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Tímarit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit
https://timarit.is/publication/91

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.