Gefn - 01.01.1870, Blaðsíða 42

Gefn - 01.01.1870, Blaðsíða 42
42 höll eður höfðíngjasetur, en skamt þaðan er fjall eitt lítið er Karlsberg heitir; á fjallstindinum uppi stendur áttstrent steinhús og þar aptur efst á uppi mannslíkan af eiri, 21 álna að hæð og segja menn það eigi að tákna Herkúles; styðst hann við kylfu svo feikilega að þar komast sex menn fyrir inni. J>ar í nánd er og margt annað gert til prýðis; er einkum tekið til fagurra forsa og gosbrunna, aldingarða með fásenum blómum og viðum, vatnsveitínga og margs annars þar. Skamt þaðan er fjalllendi skógi vaxið og nefnist Hauka- skógar; þar í skóginum er liann er þéttastur og dimm- astur er byggíng sú er Ljónaborg heitir og bygð öldúngis eins og riddaraborgir forðum daga. — Yilhjálmshóll er nefnd- ur eptir Vilhjálmi landgreifa enum áttunda med því nafni, er réði landinu þángað til 1760; þá tók Friðrekur annar, sonur hans, við stjórn og lét hann byggja Vilhjálmshól að mestu. pegar Napóleon hinn fyrsti herjaði, þá var land þetta setið af frakkneskum hermönnum og hlaut að lúta Napóleoni, og um það leyti var Vilhjálmshóll kendur við Napóleon; nú kemur nafnið heim við nafn Prússakonúngs og kann vera allt þetta hafi vakað fyrir honum, því þenna stað fekk hanu Napóleoni til bústaðar. Napóleon hafði með sér marga riddara og því nær hundrað hesta af ágætasta kyni og forkunnar fagra; og að öllu er með hann farið svo sem keisara hæfir, enda hefir hann heldur ekki sagt af sér keisaratigninni og Prússa kon- úngur viðurkennir hann enn sem Frakkadrottinn; konúngur vor sendi honum og, eins og öðrum ríkjandi stjórnurum, boð um fæðíngu sonarsonar síns, og var það höfðíngleg og rétt aðferð, því opt draga sumir sig í hlé þegar einhverjum gengur á móti. þ>eir sem sáu Napóleon á leiðinni til þn'zka- lands segja ýmislega frá honum; sumum sýndist hann þreytu- legur og eins og dauður úr öilum æðum, en sumum sýnd- ist hann léttlegur í bragði og hinn fjörlegasti: »Nú förum við til Aken« (það erborg á leiðinni) sagðihann einusinni; í Aken fann hann hermann nokkurn og drakk honum til af
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Gefn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.