Gefn - 01.01.1870, Síða 15

Gefn - 01.01.1870, Síða 15
15 NAPÓLEON HINN þRIÐJI OG STRÍÐIÐ 1870. |>að væri óviðurkvæmilegt, ef vér í riti voru ekki gæfum stað hinum merkilegustu atburðum sem orðið hafa á æfi vorri og jafn vel eldri manna þeirra er nú lifa. Napóleon, sem í tuttugu ár hefir verið glæsilegastur og ríkastur stjórnari í heiminum, hann er nú orðinn fángi og allt Frakkland komið í þá niðurlægíngu, sem engum gat til hugar komið. Metorðagirnd, dramb og óframsýni hefir steypt Frökkum — vér getum ekki borið á móti því, hversu mjög sem vér höfum haldið með þeim. Stríðið kom til einúngis af tómri kappgirni og metníngi um það hvorr meiri væri. J>essi metníngur hefir lengi ríkt í Norðurálfunni, og er raunar fyrst kominn upp með Na- póleoni enum fyrsta, því þá fyrst kom fram og myndaðist veruleg skoðun á og tilfinníng fyrir sjálfum sér; pólitisk meðvitund manna og ríkja fór þá fyrst að komast í kríng með miklu fastara formi og ákvarðaðri heimtíngum en fyrr hafði verið og það voru afleiðíngar stjórnarbyltíngarinnar sem varð 1789—1799. Af henni fæddist Napóleon, eins og eldlegur blómi eða eins og leiptrandi eldíng sem þaut urn öll lönd og kollvarpaði hveiju sem fyrir varð. Napóleon fyrsti kom með stríðum og sérlegum gáfum sínum herliði Frakka á svo hátt stig frægðar og frama, að enginn var því jafn snjall í heiminum, en sjómenn voru Frakkar þá ekki
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82

x

Gefn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.