Gefn - 01.01.1870, Blaðsíða 71

Gefn - 01.01.1870, Blaðsíða 71
71 þremur stjörnum, sem menn sjá með berum augum (íjósa konur og fjósa karlar; og óteljandi sæg af stjörnum sem ekki sjást nema í kíkirum). v. 18. Bernardin St. Pierre (semgerðihinafallegu frásögu um Pál og Virginíu) segir frá jarðarberjagrasi, sem bann sat við í tuttugu daga og skammaðist sín loksins fyrir lítilleika sjálfs sín. J>etta er mjög náttúrlegt; menn hafa heilar bækur, sem eru ritaðar um eina einustu jurt eða smákvikiudi, sem menn bafaverið að rannsakaárum saman, og eru fió ekki búnir að tæma það. v. 26. Æfin er stutt, en listin 1 aung — ars longa, vita brevis. Bls. 51. v. 9. tvístillíng ólm í tilverunnar draum’. J>essi tvístillíng er hin margraddaða samhljóðan og sam- verkan náttúrunnar og andans, því þetta tvennt gerir tilveruna. J>etta hneigir sig að þeirri líkíngu, sem gefin er á bls. 51. v. 18—19; og á. bls. 53. v. 4, því menn geta ímyndað sér alla tilveruna eins og furðulegt hljóðfæri sem leikur lífshijóminn fyrir guði. Bls. 52. v. 14. sólvakinu hreimur. J>að kemur optar en hér fyrir hjá mér hneigíng til meiníngar um hljóð (hreim) í himindjúpinu, sem ætti að koma af sveiflan hnattanna. Fyrrum gerðu menn sér miklar hugmyndir um þessa »mu- sicam sphaerarum« eða »harmoniam coelestem«, sem kölluð var, og það er mjög gömul hugmynd og fögur, og sýnist hún vera eðlileg eða frumleg hugmynd skálda. Vér finnum hana þegar í Jobs bók 38 cap., 7. v.: »þegar morgunstjörn- urnar súngu saman«; Pythagoras kendi hana og þaðan komst hún víða, bæði til Platons og Cicerós; Aristóteles trúði henni ekki, en Kepler vildi endurnýja hana; Ólafur hvítaskáld nefnir hana og eptir kenníngum griskra heim-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Gefn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.