Gefn - 01.01.1870, Blaðsíða 52

Gefn - 01.01.1870, Blaðsíða 52
52 þar hlær við dránga boðinn silfurgrái; hverr minnsti geisli — hvort sem blikar hann um himinláð og víða sólar-bauga, í dögg á lilju, eða frið hann fann 5 í fögru djúpi í bláu meyjar auga; hvert minnsta kvak, sem fuglinn smái sýngur, og saklaust hjalið ómálgans af vör; hvert tár, sem fellir viltur vesælíngur, er vonzka heimsins kvelur æskufjör; 10 og þruman ólm, sem eptir hömrum brunar, og orgels brim, sem þýngir helgan saung: og sigurhljóð, sem hetjum dreyrgum dunar, og dauðans org urn lífsins furðugaung; sólvakinu hreimur, heimsins fram í djúpi, 15 og hljómur svana, skýjum undir blám; miðnætur gnýr, sem dunar draugs í hjúpi á döpru leiði í feigðarskugga grám; kvöldrisinn blær, sem kirkjuhlerum fúnum með kaldri strýkur vetrarhríða mund, 20 og fallna blæs um súlu, setta rúnum, er sigurherrans fyrrum prýddi grund; ástfagurt hljóð af ítrum svanna munni; orðsnild og mælska, vina gleði-tal; og dýrðar-hreimur hörpusaungs af brunni, 25 sem hljómar skært í björtum veizlusal, hjörtun, sem vöku í og svefni slá, sorgmædd og glöð, og stunurnar, sem líða ógæfusömu hjarta fángans frá, sem fornrar minnist gæfu og betri tíða; 30 og harmahljóð, er stynur meyjan mær,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Gefn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.