Gefn - 01.01.1870, Blaðsíða 76

Gefn - 01.01.1870, Blaðsíða 76
76 skript = málverk. — v. 18 jarðar bein = steinar (hér = marmari). Bls. 60. v. 4—7 lítur til málara og myndasmiða, sem byggja á hinum sýuilega heimi, eins ogsaungmeistararnir byggja á hinum heyranlega heimi. Bls. 61. v. 27. Jeg veit mikið vel, að Alexander mikli var giptur (eins og Grikkir eða fornmenn nú giptust), en þetta má ekki skiljast bókstaflega. það er einúngis sagt til að herða á því, að ástin og listin sameinast ekki við metnaðargirnd og undirokanir. — pó Napóleon hjálpaði listunum, þá gerði hann það ekki einúngis vegna þeirra, heldur einnig vegna sín, til þess að umkríngja sig með himneskum ljóma, en það var raunar eins gagnlegt fyrirþað. Einstök undantekníng kaun að vera til frá þessu, en öll sagan sannar það í aðalatriðunum; Tamerlan, Attila, Sesostris, og allt Rómaveldi frá upphafi til enda. Bls. 62. v. 8—19. Allir listamenn eru skáld. En í eiginlegum skilníngi kalla menn skáld þann, sem vinuur listina fyrir orðsins krapt. Orðið er ekki bundið við hin líkamlegu meðöl, sem hinir aðrir þurfa; myndir, litir og liljóð (o: hristíngur loptsins) fjötra það ekki grand, en þó hefur það allt þetta í valdi sínu og takmarkast hvorki af rúmi, tíma né líkamlegum hlutum. Sú list, sem kemst skáldskapnum næst, er saunglistin, hún er næst honum andlegust allra lista (o: mest ólíkamleg), en hún er lángtum meira bundin. í fyrsta lagi verður hún ekki við höfð, nema með dýrmætum verkfærum og í öðru lagi getur hún ekki lýst nærri öllu sem til er. En skáldskapurinn getur verið livar , sem vera skai, og hann getur lýst öllu. J>ó vér ritum,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Gefn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.