Gefn - 01.01.1870, Blaðsíða 37

Gefn - 01.01.1870, Blaðsíða 37
37 bókfell er hvergi voru annarstaðar til í heiminum — allt brann að köldum kolum og sjást varla menjar þess lengur. Gekk Eirekur hertogi loksins út úr kastalanum og til móts við þj6ðverjahöfðíngja þann er setið hafði um borgina; sá hét Werder, og föðmuðust þeir Eirekur þar í augsýu alls liðsins hvorratveggja; enFrakkar voru svo reiðir uppgjöfinni að þeir gnístu tönnum og brutu vopn sín og fóttráðu her- kuml sín. J>etta varð hinn 28da dag Septembers. Sneri Eirekur hertogi síðan til Frakklands og var mjög lofaður fyrir sína hreysti. Meðan þetta gerðist við Rín, börðust menn óaflátan- lega norður á Frakklandi og af svo mikilli grimd að slíks eru eigi dæmi nema í sögum þeim er vér varla trúum. IFrakka- her voru nýjar fallbyssur, er Napóleon sjálfur hafði upp fundið og stóðu kúlurnar útúr þeim í stroku svo aldrei linnti hríðinni; varð Prússum skeinusamt af vopnum þessum, því þar sem þeim varð komið við, þar féll liðið í hrönnum eins og stargresi fyrir Ijá, og sumstaðar stóðu heilar fylkíngar dauðar og studdi hvort líkið annað; kvað það hafa verið ógurleg sjón og allir hinir dauðu mjög grimdarlegir að líta. En samt gátu Frakkar eigi reiströndvið yfirgángiog ofurefli J>jóðverja, og munum vér síðar skýra frá orsökum þess ítarlegar. Basaine sat nú í Mets og komst hvergi; hafði hann þar mikið lið, meir en hundrað þúsundir manna; en Mac Mahon réði öðru liði og sat í borg þeirri er Sedan heitir, víggirt borg og allsterk en hálsar og hæðir allt í kríng; þar var keisarinn með honum. Napóleon var í þúngu skapi og þó hvergi sem af baki dottinn; son sinn hafði hann látið skilja við sig og kom hann síðan fram á Englandi. þ>jóð- verjar sátu um borgina með mikinn her og þar var Vil- hjálmur Prússakonúngur og Bisroark ráðgjafi. Tveim stund- um fyrir miðjan morgun hins lsta Septembers réðust |>jóð- verjar á Frakkaher heggja vegna; var áhlaup þetta raunar utan borgarveggja, því fyrir utan slíkar borgir eru virki og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Gefn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.