Gefn - 01.01.1870, Blaðsíða 66

Gefn - 01.01.1870, Blaðsíða 66
66 SKÝRÍNGAR þetta kvæði er allt byggt á því, að hlutirnir verða að> vera til, áður en vér skynjum þá; því að eins geta þeir verið undirrót alls sem vér gerum. það heldur fastlega þeirri hugsun fram, að vér ekki séum skaparar list- anna, heldur sé listirnar gruudvallaðar í tilverunni, með því vér hækkum hana upp í æðra veldi og gerum hanaþann- ig að list. þetta er bvggt á því, að vér tökum allar myndir og samlíkíngar úr sjálfri tilverunni. Eg hef fyrir iaungu gert þetta kvæði, en það gerir ekkert til; engan varðar um hvort það er frá því í gær eða fvrra dag. Bls. 45. v. 13- Madler og Struve (og raunar fleiri á seinustu tímum) hafa lagt sig mjög eptir að sanna, að allur alheim- urinn, það er, allir hnettir sem vér sjáum, eigi sér eina sam- eiginlega þúngamiðju; og eptir ferð sjálfrar sólarinnar (hinni translatorisku ferð í gegnum geiminn, því sólin stend- ur ekki kyr), sem stefnir að stjörnumerkinu Herkúles, og er 800,000 mílur á hverju dægri, þá hafa menn gert það líklegt, að þessi þúngamiðja muni geta verið í Sjöstjörnu- svæðinu, og næst í Alkýóne, sem er ein af þeim flokki. Annars þart' þúngamiðjan ekki að vera í neinum hnetti (líkama), því þúngamiðja tveggja eða fleiri hnatta getur eins legið í rúminu á milli þeirra, eins og i einliverjum þeirra.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Gefn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.