Gefn - 01.01.1870, Blaðsíða 12

Gefn - 01.01.1870, Blaðsíða 12
12 á mörgum raungum og skökkum skoðunum, og era einlægt að tala um þrældóm og ánauð sem hvergi á sér stað. Vér þurfum ekki annað en vísa til seinasta blaðsins af »Baldri«, og vér höfum ósjaldati séð líkt í bréfum. þessi óvinátta eða hatur, sem annars á sér stað víða, er merki menutun- arleysis, og þeir sem hafa sett sér það fyrir mark og mið að sjá til að engu máli verði ráðið til lykta af því þeir þurfa allt af að vera að hræra í grautnum og lifa á honum, þeir passa ávallt að viðhalda þjóðahatrinu og ala á því sem mest; og það kemur ætíð frá skólagengnum mönnum, því eins og þaðan kemur menntunin, eins kemur og þaðan — og ekki sízt hjá oss og annarstaðar á Norðurlöndum — menntunarleysið: extrema se taugunt, »af hinum sama munni útgengur bæði blessan og bölvan«. Friðurinn er frelsi, en hatur, stríð og ósamlyndi er þrældómur, og þeir sem við- halda því, eru þrælahöfðíngjar en engir frelsismenn. Vér álítum Dani ekki fyrir neina engla né dýrðlínga, en vér álítum þá menn og að það eigi að fara að við þá eins og menn. En þegar einhverr er tekinn fyrir og skammirnar látnar dynja yfir hann jafnt og þétt úr öllum áttum án þess nokkur rénan verði né fáanleg sé, þá förum vér loksins að hugsa betur um hvernig á því standi og hvert sannarlega sé ástæður til að vera alltaf að þessu. Vér gleymum því öldúngis ekki, að danskir blaðamenn allt til skamms hafa gengið vel fram í því að egna Íslendínga upp á móti Dönum, því það var um tíma að aldrei kom hér neitt í blöðin urn ísland ritað nema med skömmum og skætíngi, og þó íslend- íngar ekki skildi það né læsi það sjálfir, þá fréttu þeir það engu að síður. En blöðin eru hvorki Danir né stjórnin — þessi tröllskessa sem þjóðernismennirnir eru búnir að afmála svo ógurlega sem allir vita. Sér hverr artíkuli í blcðunum er ritaður af einum einstökum manni, en ekki af þjóðinni sem við honum tekur; en hann getur engu að síður ráðið því, að margir komast á þá meiníngu sem liann heldur fram, einkum í þeim málum sem menn enga meiníngu höfðu um áður.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Gefn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.