Gefn - 01.01.1870, Page 6

Gefn - 01.01.1870, Page 6
6 nema Guðbrandur og Jóu þorkelsson; en allir liinir, sem nú lifa og rita, eru annað hvort Bessataða eða heimaskóla- menn. Allir vita, að Bjarni Rector var ekki einúngis ágætis maður, heldur og sérlegavel lærður og fjölfróður; en honum létu ekki ritstörf, jafu vel þó hann hvorki vantaði vit né vilja til að meta og virða þau. það er merkilegt, hvernig »hverr di'egur dám af sínum sessunaut«; því eins og nærri því öll þau rit, sem vér eigurn enn, og sem rituð hafa verið síðan skólinn var á Bessastöðum, eiga upphaf sitt þángað að rekja. með því lærisveinarnir fengu andlegt ijör og ágæti af kennuruiium, hverr eptir því sem hann gat tekið á móti og án þess neitt væri um talað: »því læra börnin málið að það er fvrir þeim haft* — eins hcfir allt þetta öldúngis korpnað í Reykjavíkur skóla, svo mikið að kennararuir hafa ekki einusinni getað gefið út skóiaboðsrit sem teljandi sé, þó þá vanti nvorki lærdóm né neitt sem til þess þarf annað en þá ást til vísindanua sem áður var, og um þetta má brigzla miklu fleiri skólamönnum nú á dögum — það getur vel verið hún sé í Reykjavíkur skóla, en hún er þá að minnsta kosti ósvnileg. »Af verkunum skulu þér þekkja þá«. Með ritum og bókum eigum vér að gagna landi voru; því strjál- byggð þess og allt eðli hamlar samgaungum og mörgum hlynnindum sem önnur lönd mega njóta, þó á íslandi sé alls ekki verra ástand en annarstaðar. Vér skulum líka minna á það, að kennararnir á Bessastöðum létu sér nægja með miklu minni laun en menn nú heimta, og það dugar ekki að berja því alltaf við, að þá hafi verið helmíngi ódýrara að lifa. Sannleikurinn er, að kennararnir þar voru hófsamir og nægjusamir menn, sem tóku andlegan unað fram ytír líkam- legan munað; þeir sem áðurgátu lifað á fimmhundruð döl- um, komast nú ekki af með tólf hundrað, og eptir þessu eru gerðar allar áætlanir um útgjöld eða kostnað á íslandi af þeim sem eru aö skapa ókomna tíð, og álítum vér það eintrjáníngsskap að vilja einnritt í penínga efnum apa sig eptir auðugri löndum, en í öllu öðru á ísland að vera svo

x

Gefn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gefn
https://timarit.is/publication/93

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.